Konur í Slysavarnardeildinni Eykyndli Vestmannaeyjum

Stjórnin í slysó  Stjórn  Slysavarnardeildarinnar í kringum 1990.

Fremri röđ f.v. Kolbrún Óskarsdóttir,Ingibjörg Andersen, Ester Valdimarsdóttir. aftari röđ f.v. Inga  Eymundsdóttir, Lára Ţorgeirsdóttir, Nanna Rósa Magnúsdóttir, Októvía Andersen.

Slysavarnardeildin Eykyndill í Vestmannaeyjum hefur í gegnum árin veriđ ein duglegasta deild Slysavarnarfélagsins. Deildin hefur ekki bara styrkt slysavarnir í Vestmannaeyjum heldur hefur hún veriđ ein af öflugustu deildum hvađ varđar fjárframlög til Slysavarnarfélags Íslands. Ţettahef ég  lesiđ í Árbókum félagsins. Ţađ vćri gaman ađ taka ţađ saman hvađ ţessar konur hafa áörkađ síđan Slysavarnardeildin Eykyndill var stofnađ, ţađ hlítur ađ vera allt skráđ í fundargerđarbćkur félagsins.

 Sjómenn ! nú er Sjómannadagurinn um helgina, vćri ekki sterkur leikur ađ heiđra einhverjar af ţeim konum sem lengst hafa starfađ í Eykyndil, ţćr eiga ţađ svo sannarlega skiliđ af okkur, ţađ er mín skođun og öruglega eru margir sjómenn mér sammála.

Kćr Kveđja

Sigmar Ţór

 


Veriđ ađ hífa inn trolliđ á Elliđaey VE

Valur Rósu Simmi og SvanaSuđurey VE

Myndin er tekin um bor í Elliđaey VE 45 á myndinni eru Valur Rósu, Sigmar Ţór og Svana Benónýsdóttir, ađ mig minnir ţá kokkur á skipinu. Skipstjóri međ Elliđaey á ţessum tíma var Benóný Friđriksson aflakóngur. Mynd 2. Suđurey VE


Minning um Óskar Matthíasson skipstjóra

 

Hafstein Sóskar ljóđ

Hafsteinn Stefánsson skipasmiđur og skáld og Óskar Matthíasson skipstjóri og úgerđarmađur

Bréf og ljóđ eru frá Hafseini Stefánssyni skipasmiđ og skipstjóra sem bjó lengi í Vestmannaeyjum og starfađi ţar sem skipasmiđur, sjómađur og skipaeftirlitsmađur.

-------------------------------------------------------------------------------------------------------

Selfossi 22.desember 1992

Vegna burtfarar Óskars Matthíassonar skipstjóra.

Kćri vinur, eins og ég sagđi ţér í símanum, ţá vorum viđ Óskar saman í skipsrúmi fyrstu vertíđina sem ég var í Eyjum. Ţá kynntumst viđ stúlkum ţeim sem urđu okkar lífaförunautar , á lífsgöngunni. Ţađ var alltaf einhver ósýnilegur ţráđur á milli okkar sem aldrei slitnađi, og ţessi ţráđur hélt fyrir mér vöku í nótt, og ţá urđu ţessi vísukorn til.

HS

Góđan vilja varst ţú međ í för

á vegi lífsins allt til sólarlagsins

áttir dirfsku og kapp viđ ćgis kjör

og kćrleika sem mýkir ţrautir dagsins.

 

Er til hinstu farar flaut ţitt skip

um feigđarsund í ljúfu aftanskini

fannst mér vetrarbrimiđ breyta um svip

og báran horfa á eftir kćrum vini.

 

                                Hafsteinn Stefánsson

 


Hljómsveitin Kúmen 7 og sjóliđarnir ungu

Birgir, Sigurgeir og Ólafur (Lalli)Gísli , Sigurđur og Frosti

Ţetta eru međlimir í góđri danshljómsveit sem hét Kúmen 7, en hljómsveitameđlimirnir  heita: Birgir, Sigurgeir og Ólafur (Lalli). Var búinn ađ segja ađ hlómsveitinn héti  Eymenn en var leiđréttur af tveimur heiđursmönnum hér í athugasemdum.  Takk fyrir ţađ Tóti og Pétur.

Mynd 2: Ţessir ungu sjóliđar heita Gísli, Sigurđur og Frosti Gíslasynir. Myndin tekin á Faxastig 47 heima hjá foreldrum ţeirra Gísla Sigmars og Sjöfn Benónýsdóttir.

kćr kveđja SŢS


Flugvika á Reykjavíkurflugvelli er skemmtilegur viđburđur

Í gćr Laugardag fór ég upp á Reykjavíkurflugvöll ađ fylgjast međ flugsýningu á bćđi flugvélum sem voru stađsettar á vellinum og flugvélar sem var flogiđ sýningarflug. Ţarna var sýnt flug á mörgum gerđum véla allt frá vélflugdrekum upp í stóra farţegaţotu. Kynnir var svo međ öflugt hátalarakerfi sem sagđi frá ţví sem fyrir augu bar, hvađa flugvélar voru í loftinu og hvađa eiginleika ţćr hefđu.

  Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţeir sem standa ađ ţessari flugviku eiga skiliđ stóra rós í hnappagatiđ fyrir ţetta framtak. Ţetta er ótrúlega skemmtilegt ađ vera ţarna innanum ţessa flugáhugamenn, spjalla viđ ţá og heyra ţá tala um ţessar flugvélar.

  IMG_0698IMG_0720

 Myndirnar tók ég á ţessari skemmtilegu flugsýningu á Reykjavíkurflugvelli

IMG_0722IMG_0718

IMG_0709IMG_0715

Vonandi fćr Reykjavíkurflugvöllur ađ vera áfram ţarna í Vatnsmyrinni.

Kćr kveđja

Sigmar Ţór


Glćsileg veisla í Turninum

Í dag var ég í glćsilegri veislu  í Turninum í Kópavogi, ţetta er sú allra glćsilegast veisla sem ég hef nokkurn tíma komist í á lífsleiđinni. Maturinn ótrúlega góđur og ţjónustufólk á hverju strái, í einu orđi sagt frábćrt í alla stađi. Salirnir ótrúlega flottir međ öllum hugsanlegum útbúnađi og ţćgindum, og útsýniđ náttúrulega frábćrt. Hér eru nokkrar myndir frá Ţessum ótrúlega flotta veitinga og veislustađ.

IMG_0653IMG_0656

 Kolbrún Óskarsdóttir og Sigmar Gíslason viđ glćsilegan ljósalampa. Mynd 2. Kolbrún, Sigmar ţór og Sigurđur Gíslason framkvćmdastjór og yfirkokkur.

IMG_0657IMG_0659

 Kolla, Ásta María, Grímur, Sigurđur, Jóna og Benóný. Konfektborđiđ

IMG_0647IMG_0674

 Pinnamatur í borđi og einn af mörgum kokkum ađ skera kjöt niđur í gesti

IMG_0676IMG_0677

Berglind, Unnur,  Sjöfn ( Bobba) Mynd 2. Katrín og Auđunn

IMG_0683IMG_0692

 Flottur bar einn af mörgum og Kolla og Sigmar Pálmason

IMG_0680IMG_0689

 Ţađ er ekki dónalegt útsýniđ af 20. hćđ og svo var ţessi hljómsveit sem spilađi allan tíman

 


Tryggingar kosta of mikiđ á Íslandi

 

Dýrar tryggingar

Ađ undanförnu hef ég veriđ ađ kynna mér verđ og skilmála tryggingafélaga međ ţađ í huga ađ reyna ađ lćkka kosnađ viđ tryggingarnar mínar. Hef veriđ ađ láta gera tilbođ í tryggingarnar og árangurinn er nokkuđ misjafn eftir félögum. Ég borga tryggingarfélaginu mínu nálćgt 170,000 kr. á ári en ţar hef ég tryggt í 37 ár. Nokkur tilbođ hef ég fengiđ sem eru eitthvađ lćgri, en í gćr fékk ég tilbođ upp á 123.000 kr, sparnađur 47.000 kr. ţađ munar um minna.

En svo ţarf mađur ađ hugsa um hvađ er á bak viđ ţessar tryggingar, ţađ er ţrautin ţyngri ađ pćla í gegnum ţann frumskóg. Til dćmis er félagiđ mitt međ flestar upphćđir trygginga mun hćrri en flestir ađrir enda kosta ţćr meira, en ţeir eru líka oftar  međ sjálfsáhćttu hćrri  en hin félögin, ţannig ađ mađur fengi kannski minna út úr hverju tjóni.

 En ţađ er fróđlegt ađ lesa ţessa texta frá tryggingarfélögum.

Eftirfarandi er dćmi frá mínu tryggingafélagi.

Lögbođinn ökutćkjatrygging Vátryggt Toyjata Raf 4 2007

Eigin áhćtta bílrúđutrygging 15% í hverju tjóni.

Innifalinn í vátryggingunni er lögbođinn ábyrgđartrygging og slysatrygging ökumans og eiganda og bílrúđutrygging. (Og nú kemur skemmtileg setning) Greiđi félagiđ bćtur fyrir tjón úr lögbođinni ábyrgđartryggingu eđa slysatryggingu ökumanns og eiganda sem rekja má til notkunar ökutćkisinns skal vátryggingartaki greiđa iđgjaldsauka ađ fjárhćđ 23.000 kr. Iđgjaldsaukinn fellur í gjalddaga ţegar félagiđ hefur greitt bćtur fyrir tjón samtals ađ fjárhćđ 50.000 kr eđa meira.

(Og síđan kemur rúsinan í pylsuendanum)          Ársiđgjald ............... 94.355 kr

                                                                           Stofnafsláttur .........  - 11.323 kr

                                                                            Kynningarafsláttur ... -  8.304  kr

                                                                            Tjónleysisafsláttur ...  - 11.209  kr

                                                                             Samtals iđgjald ......    63519  kr

                                                                             Stofn endurgreiđsla ... - 6.352  kr

                                                                             Samtals á ári ............ 57.167  kr

 

 *Kynningarafslattur fellur niđur viđ nćstu endurnýjun.

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Nú skulum viđ gefa okkur ađ ég lendi í tjóni sem rekja má til notkunar ökutćkisins og tjóniđ sé metiđ á 50,000 kr  ţá borgar tryggingarfélagiđ ađ sjálfsögđu ţessa upphćđ. En ég verđ ađ borga aftur til baka 23.000 kr. Ţannig ađ eftir stendur 27.000 sem tryggingafélagiđ ţurfti ađ borga. Ţá er ekki öll sagan sögđ, ég tapa einnig tjónleysisafslćtti upp á 11.209 kr. Nú eru eftir 15.791 kr sem tryggingarfélagiđ ţarfa ađborga. Siđan tapa ég endurgreiđslu á stofni sem er 13.509 kr og ţá er tap tryggingarfélagsins á ţessu 50.000 kr tjóni mínu  heilar 2.282 kr. sagt og skrifađ tvö ţúsund tvöhundruđ áttatíu og tvćr krónur.

Er furđa ţó menn ruglist í ţessum skilmálum öllum saman, ţetta er bara lítiđ dćmi um hvernig tryggingarfélögin vinna. Ég  spurđi starfsmann tryggingarfélagsins hvernig stćđi á ţví ađ ţarna stćđi kynningarafsláttur upp á rúmar 8000 kr. Hvor ţurfi ađ gefa mér kynningarafslátt ţar sem ég hefđi í 37 ár tryggt allt mitt hjá félaginu. Ég fékk ekki svar heldur bara lítiđ bros eđa glott út í annađ.

kćr kveđja SŢS


Mótorbáturinn Ari VE 235 ferst viđ Bjarnarey

Matthías Gíslason og fjölskyldaŢórunn Sveinsdóttir međ syni sína1. mynd: Hjónin Matthías Gíslason og Ţórunn Sveinsdóttir frá Byggđarenda viđ Brekastig međ ţrjá syni sína t.f.v. Sveinn, Óskar og Ingólfur Símón. 2. mynd: Ţórunn Sveinsdóttir og Óskar og Sveinn Matthíassynir.

 

Minningarljóđ um skipshöfnina á Ara VE 235

Ţann 24 janúar 1930 fórst mótorbáturinn Ari VE 235 í vitlausu veđri suđaustur af Bjarnarey  viđ Vestmannaeyjar. Báturinn var í línuróđri ţegar slysiđ varđ og fórust allir skipverjar. Á ţessum árum var ţetta ţví miđur algent ađ bátar voru ađ farast međ allri áhöfn, međ öllum ţeim erfiđleikum sem ţessu fylgdi fyrir ţćr fjölskyldur sem mistu ţar fyrirvinnu og fjölskyldufeđur.                                    Viđ minningarathöfn sem haldin var vegna Ara slyssins var mjög líklega  eftirfarandi minningarljóđ flutt frá vandamönnum og vinum, en gamalt bréf hefur geymst sem innihélt ţetta ljóđ. Matthías Gíslason formađur á Ara VE var afi minn og ţess vegna langar mig ađ hafa ţetta ljóđ hér á blogginu mínu.

 Ţeir menn sem fórust međ Ara VE voru : Matthías Gíslason formađur frá Byggđarenda viđ Brekastig, Páll Gunnlaugsson Ráđagerđi, Baldvin Kristinsson vélstjóri  Syđri - Ósi  Hofshreppi,  Eiríkur Auđunsson frá Svínahaga á Rangarvöllum, og Hans Andersen frá Fćreyjum. 

Minningarljóđiđ er ađ öllum líkindum eftir Unu Jónsdóttir skáldkonu frá Sólbrekku, en undirskriftin er upphafstafirnir U.J.D

Ari VE Mótorbáturinn Ari VE 235 á siglingu til hafnar

Skipshöfnin á mótorbátnum Ara

Nú sćlir vinir blunda hafs í bárum,

en blessuđ lifir minning ţeirra kćr.

ţó öll viđ berum sorg međ trega tárum,

ţví takmörk setur drottins náđin skćr.

 

En konur mćđur börn og systkin blíđa,

og bljúga kveđju senda af einum hug.

Og vona um eilífđ sćla anda svífa,

um sólarlönd viđ dýrđlegan fögnuđ.

 

Ţau öll nú ţakka ást og tryggđir veittar,

og allt ţađ sem ţeim létu falla í skaut,

ţví öll ţau vona, óska, biđja og teysta,

ţiđ öđlist sćlu lífs á helgri braut.

 

Og liđnir vinir líta á ástmenn sína,

og ljúfar kveđjur einnig senda heim.

Ţeir óska ađ huggun skćrt ţeim megi skína

og skuggi sorgar hverfi burt frá ţeim.

U.J.D.

Frá vandamönnum og vinum, er undirskrift ţessa bréfa

Kćr kveđja Sigmar Ţór


Sjómannaminni flutt á árshátíđ Stýrimannaskólans í Vm. 1968

Ţorsteinn Lúter Jónsson Nú líđur ađ Sjómannadeginum og viđ hćfi ađ birta ţetta ljóđ sem er eftir séra ţorstein Lúter Jónsson en ljóđiđ flutti Ţorsteinn á árshátíđ Stýrimannaskóans í Vestmannaeyjum 27. janúar 1968. Séra Ţorsteinn var í mörg ár prestur í Vestmannaeyjum og kenndi ţá međ ţví starfi í Stýrimannaskólanum. Hann var góđur mađur og gott skáld.

Takiđ eftir ađ á neđri myndinni er eins og mađur sé ađ gjóa augunum í gegnum skýjaţykkniđ.

 

 EFTIR OFVIĐRIĐ, Sjómannaminni eftir séra Ţorsein Lúter Jónsson

Nú vaggar sér kyrrláta báran sér blíđ,

Sem í brotsjónum ólgandi svall

Í gćr upp viđ landiđ var glórulaus hríđ

og grimmilegt sog og fall.

En í dag kljúfa skipin hin skygnda sjá

Međ skellum og mótor-gáska.

Ţađ minnir á ćskunnar óđlátu ţrá,

Sem ćtlar sér borgiđ í háska.

 

Ţađ gegnir mig furđu hve gleđin er rík

Eftir gćrdagsins ferlega dans,

Ţegar hátt upp á land geisist holskeflu-brík

Upp af hvítfextum öldufans.

En ţar fara hetjur, sem hefja nú ferđ

Og hrćđast ei átök viđ grćđi,

Djarfir ađ ytri og innri gerđ

Og una síst makinda-nćđi.

 

Ţađ skal líka vera öllum líđi ljóst,

Hvern lárviđinn starstan ber:

Okkar sjómannastétt , sem viđ gnötur og gjóst

ć glímir viđ ćgisher,

-ćđrulaus stendur í úfnum sjó,

er ofviđrin hamast og gnauđa.

Ţótt hafiđ sé lagt í logni og ró,

Oft um lífiđ er teflt í dauđa.

 

Heill ykkur, vinir, sem haldiđ á miđ

međ hetjunnar stórhuga kjark.

Ţiđ eruđ vort sterkasta landvarnarliđ

og leiđina ratiđ í mark:

Í sveita síns andlits hver aflar brauđs

međ ćrlegum höndum, sem starfa

ađ heilbrigđum nćgtum; -viđ njótum ţess auđs

nútíma köllum til ţarfa.

Ţetta er tekiđ úr Sjómannadagsblađi VM 1968.

kćr kveđja SŢS


Einu sinni var: Gamanvísur frá Raufarhöfn

100_3578 Raufarhöfn er snyrtilegur Bćr og mikiđ búiđ ađ gera fyrir hafnarsvćđiđ. 

Gamanvísur frá Raufarhöfn eftir Sigurđ Árnason á Raufarhöfn, ţćr segja mikiđ um lífiđ ţar hér áđur fyr.

Á Raufarhafnarplönum er lífiđ tekiđ létt,

Ţó lítiđ sé um ţađ í bćkur ritađ;

Ţar ţykjast flestar jómfrúr og ţađ er kannski rétt

En ţetta getur enginn vitađ.

Eđa kannski mćtti segja sem svo:

Ţađ fyllist hér allt af fólki senn,

Ţađ er fjarskaleg ósköp ađ gera;

Ţađ eru bćđi mćtir menn

Og meyjar, sem eiga ađ vera.

---------------- o --------------

Hér er á kvöldin ćrsl og gleđi tóm,

Og ýtar hafa á brennivíni sinnu;

Og stúlkurnar dansa á háhćlum skóm,

En herrarnir slást í nćturvinnu.

------------------ 0 ---------------

Hér er auma ólukkans törnin,

Allt er löđrandi í slori;

En hver á ađ sjá um blessuđ börnin,

Sem birtast á nćsta vori.

Sigurđur Árnason á Raufarhöfn sem gerđi ţessar vísur kom oft í mötuneyti verksmiđunar á Raufarhöfn til ráđskvennanna, og fékk hann ţar ,, eiginlega allt, sem hann vildi" , ađ eigin sögn. Viđ brottför ţeirra eitt haustiđ kvađ Sigurđur:

Ég skil viđ ykkur sćll og sáttur,

Ég sást oft í ţessum stađ,

Og ţiđ gerđuđ fyrir mig meira en máttuđ,

En menn spyrja: Hvađ var ţađ ?

 

Ţessar vísur eru teknar úr Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja 1968.

Kćr kveđja SŢS

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband