Glæsileg veisla í Turninum

Í dag var ég í glæsilegri veislu  í Turninum í Kópavogi, þetta er sú allra glæsilegast veisla sem ég hef nokkurn tíma komist í á lífsleiðinni. Maturinn ótrúlega góður og þjónustufólk á hverju strái, í einu orði sagt frábært í alla staði. Salirnir ótrúlega flottir með öllum hugsanlegum útbúnaði og þægindum, og útsýnið náttúrulega frábært. Hér eru nokkrar myndir frá Þessum ótrúlega flotta veitinga og veislustað.

IMG_0653IMG_0656

 Kolbrún Óskarsdóttir og Sigmar Gíslason við glæsilegan ljósalampa. Mynd 2. Kolbrún, Sigmar þór og Sigurður Gíslason framkvæmdastjór og yfirkokkur.

IMG_0657IMG_0659

 Kolla, Ásta María, Grímur, Sigurður, Jóna og Benóný. Konfektborðið

IMG_0647IMG_0674

 Pinnamatur í borði og einn af mörgum kokkum að skera kjöt niður í gesti

IMG_0676IMG_0677

Berglind, Unnur,  Sjöfn ( Bobba) Mynd 2. Katrín og Auðunn

IMG_0683IMG_0692

 Flottur bar einn af mörgum og Kolla og Sigmar Pálmason

IMG_0680IMG_0689

 Það er ekki dónalegt útsýnið af 20. hæð og svo var þessi hljómsveit sem spilaði allan tíman

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

Heill og sæll Sigmar.

Tek undir með þér þetta lítur mjög vel út. Enda var fjallað vel um þetta í sjónvarpinu í gær og gaman var að fylgjast með þessu. Kærar þakkir fyrir þetta.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 23.5.2008 kl. 21:13

2 identicon

Takk fyrir síðast þetta var alveg magnað teiti, flottar myndir kv Unnur Sigmarsd

Unnur (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 13:50

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Unnur, sömu leiðis takk fyrir síðast já ég tek undir það verður erfitt að toppa þetta. Bið að heilsa þér og þínum

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 27.5.2008 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband