Glæsileg veisla í Turninum

Í dag var ég í glæsilegri veislu  í Turninum í Kópavogi, þetta er sú allra glæsilegast veisla sem ég hef nokkurn tíma komist í á lífsleiðinni. Maturinn ótrúlega góður og þjónustufólk á hverju strái, í einu orði sagt frábært í alla staði. Salirnir ótrúlega flottir með öllum hugsanlegum útbúnaði og þægindum, og útsýnið náttúrulega frábært. Hér eru nokkrar myndir frá Þessum ótrúlega flotta veitinga og veislustað.

IMG_0653IMG_0656

 Kolbrún Óskarsdóttir og Sigmar Gíslason við glæsilegan ljósalampa. Mynd 2. Kolbrún, Sigmar þór og Sigurður Gíslason framkvæmdastjór og yfirkokkur.

IMG_0657IMG_0659

 Kolla, Ásta María, Grímur, Sigurður, Jóna og Benóný. Konfektborðið

IMG_0647IMG_0674

 Pinnamatur í borði og einn af mörgum kokkum að skera kjöt niður í gesti

IMG_0676IMG_0677

Berglind, Unnur,  Sjöfn ( Bobba) Mynd 2. Katrín og Auðunn

IMG_0683IMG_0692

 Flottur bar einn af mörgum og Kolla og Sigmar Pálmason

IMG_0680IMG_0689

 Það er ekki dónalegt útsýnið af 20. hæð og svo var þessi hljómsveit sem spilaði allan tíman

 


Bloggfærslur 23. maí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband