Minning um Óskar Matthíasson skipstjóra

 

Hafstein Sóskar ljóđ

Hafsteinn Stefánsson skipasmiđur og skáld og Óskar Matthíasson skipstjóri og úgerđarmađur

Bréf og ljóđ eru frá Hafseini Stefánssyni skipasmiđ og skipstjóra sem bjó lengi í Vestmannaeyjum og starfađi ţar sem skipasmiđur, sjómađur og skipaeftirlitsmađur.

-------------------------------------------------------------------------------------------------------

Selfossi 22.desember 1992

Vegna burtfarar Óskars Matthíassonar skipstjóra.

Kćri vinur, eins og ég sagđi ţér í símanum, ţá vorum viđ Óskar saman í skipsrúmi fyrstu vertíđina sem ég var í Eyjum. Ţá kynntumst viđ stúlkum ţeim sem urđu okkar lífaförunautar , á lífsgöngunni. Ţađ var alltaf einhver ósýnilegur ţráđur á milli okkar sem aldrei slitnađi, og ţessi ţráđur hélt fyrir mér vöku í nótt, og ţá urđu ţessi vísukorn til.

HS

Góđan vilja varst ţú međ í för

á vegi lífsins allt til sólarlagsins

áttir dirfsku og kapp viđ ćgis kjör

og kćrleika sem mýkir ţrautir dagsins.

 

Er til hinstu farar flaut ţitt skip

um feigđarsund í ljúfu aftanskini

fannst mér vetrarbrimiđ breyta um svip

og báran horfa á eftir kćrum vini.

 

                                Hafsteinn Stefánsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Simmi,fyrir mörgum árum fór Hafsteinn Stefánsson međ sjóferđabćn fyrir mig sem ég er búin ađ gleima,en langar ađ

lćra,veist ţú eitthvađ um ţessar vísur,endilega sendu mér línu ef ţú kannast viđ ţetta.Takk fyrir skemmtilega síđu.

Margrét Júlíusdóttir

margrét júlíusdóttir (IP-tala skráđ) 28.5.2008 kl. 14:13

2 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Sćl Margrét, ég man ekki eftir ţessari sjóferđabćn, en Hafsteinn gaf út Ljóđabók sem ég man ekki í svipinn hvađ heitir, kannski er ţetta í henni. Ţví miđur finn ég ekki bókina. Takk fyrir innlitiđ á síđaun

kćr kveđja

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 30.5.2008 kl. 23:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband