Gamlar myndir frá Sjómannadegi í Vm líklega frá 1957

Kristinn og Óli á Léttir  Kristinn sýnir Reykblys

Kristinn Sigurđsson skipstjóri og Slökkviliđsstjóri ásamt Ólafi Ólafsyni skipstjóra, 'Olafur var farsćll skipstjóri í tugi árra á Létti. ţeir eru hér ađ sýna reykblys á Sjómannadaginn. Kristinn var mikill áhugamađur um öryggismál sjómanna og var formađur Björgunarfélags Vestmannaeyja í fjölda ára.

Sigurvin Ţorkelsson  Frá sjómannad, Gúmmíbátur

Ţessi mađur heitir Sigurvin Ţorkelsson og er fađir Ásgeirs Sigurvinssonar fótboltakappa međ meiru, hann er ţarna ađ taka ţátt í beitningarkeppni á Sjómannadaginn. Seinni myndin er af óţekktum manni ( ég ţekki hann ekki)  og Gúmmíbjörgunarbát, en ţađ var mjög vinsćlt sýningaratriđi  á sjómannadögum hér áđur fyr ađ sýna hvernig Gúmmíbjörgunarbátar voru blásnir upp og menn klifruđu upp í ţá.

Allar ţessar myndir tók Friđrik Jesson líklega á Sjómannadaginn áriđ 1957.

kćr kveđja SŢS


Huginn VE á síldveiđum inni í Vestmannaeyjahöfn og fl

Huginn VE á síldveiđum  í Vm höfn                        slide28

Huginn VE á síldveiđum inni í vestmannaeyjahöfn, Gullborgin ađ landa viđ Básaskersbryggju, Binni og Sjonni bilstjóri standa ţarna á bryggjuni. Myndina hefur líklega Sigurgeir tekiđ. Ţarna hefur Binni og áhöfn hans veriđ međ góđan afla ţađ sjáum viđ á ţví ađ panntađur hefur veriđ krani til löndunar og örugglega hefur Högni veriđ kranastjóri.

Kćr kveđja SŢS


Klukkađur af Bloggvini Helga Ţór

  Ég tek áskorun bloggvinar míns Helga ţór sem klukkađi mig.

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina: Vélstjóri, stýrimađur, steypustöđvarstjóri, skipaskođunarmađur.

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á: Sigla himin fley, Međ allt á hreinu, Nýtt líf, mama mía

Fjórir stađir sem ég hef búiđ á: Vestmannaeyjar, Reykjavík og Kópavogur

Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar: Fréttir, Spaugstofan, Silfur Eigils, og Áramótaskaupiđ

Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum: Osló, Kanarý, Kaupmannahöfn, London

Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg: Mbl. Vísir, Rúv, eyjar net

Fernt sem ég held uppá matarkins: Hamborgarahryggur, humar, ýsa Nautasteik ađ hćtti Gríms kokk.

Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft: Ţrautgóđir á raunarstund, Ađ elska er ađ lifa, innbundin Sjómannadagsblöđ Vestmannaeyja, ljóđabćkur.

Fjórir bloggarar sem ég ćtla ađ Klukka: Sigurđur Jónsson, Gísli Gíslason,Gísli Friđrik Ágústsson, Guđjón H. Finnbogason.

Fjórir stađir sem ég vildi helst vera á núna: Kanarý, Árhus, Austurríki, heima hjá mér.

Kćr kveđja SŢS


Á Friđarhafnarbryggju og fl.

Viđ Friđarhöfn          Skódinn V101 no2

Menn á trébryggjunni í Friđarhöfn Guđni Grímsson skipstjóri í dökku peysunni hann var  útgerđarmađur á Maggi VE 111, vantar nafniđ á hinum manninum. Báturinn er Maggí VE 111 viđ Friđarhafnarbryggju. Takiđ eftir kistu á stýrishúsi, í henni var geymdur gúmmíbjörgunarbáturinn,ekki beint ađgengilegur, ekki einu sinni handriđ á stýrishúsţakinu. Líklega er stigi aftan á stýrishúsinu til ađ komast upp á stýrishúsţak og ađ kistu međ gúmmíbjörgunarbátnum. 

 Blöđruskotinn V 101 á hlađinu viđ Helgafellsbraur 31.

kćr kveđja SŢS


Ţađ er gaman ađ gömlum myndum

Geira og Denna Óskar og Halli á Baldri VE

 Geirţrúđur Sigurđardóttir (Geira) Nýjabć  og Sveinbjörg Sóphanísdóttit (Denna ) systir Soffíu.  mynd 2. Óskar Sigurđsson Hvassafelli og Haraldur Hannesson skipstjóri ( Halli á Baldri)

 Sighvatur og Jón í Ási

 Sighvatur Bjarnason skipstjóri og útgerđarmađur og Jón Sighvatsson sonur hans.

Kćr kveđja SŢS


Fyrsti vísir ađ hljómsveit SÓ í Vestmannaeyjum.

Danshljómsveit Sigurđar Óskarssonar var óhemju vinsaćl hljómsveit á sínum tíma, Hún spilađi í Alţíđuhúsinu og Höllinni og auk ţess á Hótel HB og uppi á landi.  Á ţessari mynd má sjá fyrsta vísir ađ hljómsveitinni. Myndin er tekinn í stofunni heima hjá Sigurđi Óskarsyni ( SÓ) ađ Helgafellsbraut 31 en ţar ćfđu ţessir strákar sig á ţessi hljóđfćri.

SÓ 2 Friđrik, stefán Geir og Siggi 1

Hljómsveitarmeđlimir Ţráinn Alfređsson píanó, Ţórarinn Sigurđsson (Tóti rafvirki) trompet, Sigurđur Óskarsson trommur, Kjartan Tómarsson gítar.  

Seinni myndin: Friđrik  Óskarsson bróđir Sigga, Stefán Geir Gunnarsson og Sigurđur Óskarsson.

Kćr kveđja SŢS


Ljóđ úr vasabók Soffíu á Hvassafelli

Soffía  Sop   Soffía og Óskar

Soffía Sophaníasdottir.    Hjónin Soffía og Óskar Sigurđsson ( d. 1969) Hvassafelli

Hvassafell 1 Húsiđ Hvassafell viđ Helgafellsbraut í Vestmannaeyjum.

Soffía Sophaníasdóttir  tengdamóđir mín var fábćr kona( lést 5. ágúst 1985), hún hafđi gaman af ljóđum og átti mikiđ af ljóđabókum sjálf sem hún las sér til ánćgju og skemmtunar. Hún vitnađi stundum í ţau ljóđ sem henni fannst vera góđ og eftirtektarverđ.  Hluta af ţessum bókum hef ég nú undir höndum og les stundum ţegar fćri gefst. Soffía átti einnig litla vasabók sem hún safnađi saman sínum uppáhalds vísum og ljóđum. Mig langar ađ setja hér á bloggiđ mitt sýnishorn úr ţessari litlu vasabók.

Viđ skulum ćtíđ verkin vinna

vera í hverju starfi trú,

og sigurgleđi síđar finna.

Í sameiningu ég og ţú.

       (Sólveig frá Niku)

-----------------------------------

Brostu ţar til brestur hjarta

brostu gegnum húmiđ svarta.

Brosiđ eykur birtu og ţrótt

brosiđ lýsir dimma nótt.

  ( Herdís Ţorsteinsdóttir  frá Vík)

--------------------------------------

Minni stýra má ég hönd

og matinn niđur skera.

Ţó mér finnist öll mín önd

Annars stađar vera.

                 HE

-------------------------------------

Forlög koma ofan ađ

örlög kringum sveima.

Álögin úr ýmsum stađ

en ólög fćđast heima.

               Páll V

-------------------------------------

Öll sćla er gleđi hins góđa

hún gerir ađ höll hvert kot,

án hennar er auđur hismi

og hreysi hvert konungsslot.

                           EB

-------------------------------------

Vonin gefur veikum ţrótt

vonin kvíđa hrindir

vonin hverja vökunótt

vona ljósum kyndir.

-----------------------------------

Er hins fagra ég eitt sinn naut

í orđum ţínum hlýjum,

fannst mér sólin finna braut

fram úr ţrumuskýjum.

      EMJ

--------------------------------------

Tíminn vinnur aldrei á

elstu kynningunni

ellin finnur ylinn frá

ćskuminningunni.

  (Jón S Bergmann)

-------------------------------

Áđur en blađiđ endađ hef

ćtla ég ţess ađ minnast,

ađ betra er símtal, betra er bréf

En best er ţó ađ finnast.

              (Sigr. G. Jónsd.)

-------------------------------


Ljósanótt 2008 í Reykjanesbć

 Ţeđ er skemmtilegt ađ fara til Keflavíkur á Ljósanóttsdögum, ţar hittir mađur mikiđ af Vestmannaeyingum, skođar ýmsar sýningar sem ţetta áriđ voru ţćr bestu sem hafa veriđ gegnum árin. Ţar sem mađur hefur kannski mest gaman af ađ skođa eru skipslíkönin í Dushúsi, mađur fćr aldrei leiđ á ađ skođa ţau ţó mađur fari á ţađ safn mörgum sinnum á ári.

IMG_1531 IMG_1533

 Á ţessari fyrstu mynd er Hildingur VE 3 ţennann bát lét Helgi Ben smíđa og var hann gerđur út frá Vestmannaeyjum í mörg ár og mig minnir ađ Kristinn pabbi Óla hafnarstjóra í Eyjum hafi veriđ međ hann fyrstu árinn, annar eins bátur var einnig smíđađur fyrir Helga Ben og hét sá bátur Frosti VE og var Ingólfur Matthíasson skipstjóri á honum.

IMG_1538 IMG_1549

Ţessar myndir eru af heimili  Siggu tröllskessu og tröllskessunni sjálfri, ţađ er virkilega gaman ađ skođa ţetta risastóra rúm, borđ og skessuna sjálfa. Ţessir Ljósanóttsdagar eru virkilega ţess virđi ađ koma og heimsćkja Reykjanesbć. Takk fyrir góđa skemmtun í Reykjanesbć

  IMG_1546 IMG_1550 

Á ţessaum myndum sést vel stćrđin á rúminu og skessunni.

kćr veđja SŢS


Ófeigur II. VE ísađur

Ófeigur II ísađur

Ófeigur II ísađur á vetrarvertíđ í Eyjum Óli í Skuld ( Ólafur Sigurđsson skipstjóri lést 1969) í stýrishúsglugganum. Eftirfarandi upplýsingar fékk ég frá vini mínum Ţórarinn Sig. :

Ţađ er stađfest ađ ţetta er Gísli Jónasar sem stendur á spjalli viđ mann á bryggunni sá er Ágúst á Ađalbóli pabbi Dengsa vörubílstjóra. Sigurgeir tók myndinakćr kveđja SŢS.

 


Stefán og Guđmundur Jónassynir og Hannes Andresson

Hannes Andresson Holti Brćđurnir Stefán og Guđmundur 

Hannes Andresson Holti fćddur 1946 var skólabróđir minn hann fórst međ Ţráinn NK í nóvember 1968,  međ bátnum fórust margir ungir Eyjamenn. Seinni myndin er af brćđrunum Stefáni og Guđmundi Jónassonum frá Landakoti.

kćr kveđja SŢS


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband