Úteyjarlíf í Vestmannaeyjum

 Hér koma fleiri myndir frá úteyjarlífinu í Vestmannaeyinga, eins og sjá má er þetta fjallmyndarlegt fólk á besta aldri þegar myndirnar eru teknar. Um helgina er svo lundaballið það væri nú gaman að fá eins og tvær myndir frá einhverjum sem fer á þá vinsælu samkomu. Góða skemmtun.

 Alsey-1972-Guðbjartur-Gusti-Sigurgeir- Hrauney-1972-óli grens og Þorkell

 1. mynd: Álsey 1972. Tfv: Guðjartur Herjólfsson, Ágúst Birgisson, Sigurgeir Jónasson, Jónas Sigurðsson Skuld, Gunnar Hinriksson, Sigurður Ásgrímsson, Guðjón Herjólfsson. Konurnar eru Ágústa Harðardóttir og Berta Vigfúsdóttir kona Gunnars Hinrikssonar í hvítri kápu.

2. Mynd: Hrauney 1972. Ólafur Granz og Þorkell Andersen

Agust-Þorarinsson-1972 útey 2

Mynd 3. Ágúst Þórarinsson (Gústi í Mjölner). Mynd 4. Kristófer með lundaháfinn og með einn í.

Útey 3  útey 4

Mynd 5. Guðlaugur Guðjónsson( Laugi í smið)       Mynd 6.Tóti að skralla kartöflur

Tóti Lilja Sigfúsdóttir,Pétur Guðjónsson,Diddi,Þórarinn Sig Brandurinn-1972-Bryngeir-Sigurður-Gunnar-Gusti-Bertha-Alli-Gusta

Mynd 7. Tóti, Lilja Sigfúsdóttir, Pétur Guðjónsson, Diddi í Svanhól og Þórarinn Sigurðsson. Mynd 8. Brandur 1972. Bryngeir, Sigurður, Gunnar, Gústi, Berta og Alli. Gústa situr á stól.

Kær kveðja SÞS

 


Bloggfærslur 21. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband