Það er gaman að gömlum myndum

Geira og Denna Óskar og Halli á Baldri VE

 Geirþrúður Sigurðardóttir (Geira) Nýjabæ  og Sveinbjörg Sóphanísdóttit (Denna ) systir Soffíu.  mynd 2. Óskar Sigurðsson Hvassafelli og Haraldur Hannesson skipstjóri ( Halli á Baldri)

 Sighvatur og Jón í Ási

 Sighvatur Bjarnason skipstjóri og útgerðarmaður og Jón Sighvatsson sonur hans.

Kær kveðja SÞS


Fyrsti vísir að hljómsveit SÓ í Vestmannaeyjum.

Danshljómsveit Sigurðar Óskarssonar var óhemju vinsaæl hljómsveit á sínum tíma, Hún spilaði í Alþíðuhúsinu og Höllinni og auk þess á Hótel HB og uppi á landi.  Á þessari mynd má sjá fyrsta vísir að hljómsveitinni. Myndin er tekinn í stofunni heima hjá Sigurði Óskarsyni ( SÓ) að Helgafellsbraut 31 en þar æfðu þessir strákar sig á þessi hljóðfæri.

SÓ 2 Friðrik, stefán Geir og Siggi 1

Hljómsveitarmeðlimir Þráinn Alfreðsson píanó, Þórarinn Sigurðsson (Tóti rafvirki) trompet, Sigurður Óskarsson trommur, Kjartan Tómarsson gítar.  

Seinni myndin: Friðrik  Óskarsson bróðir Sigga, Stefán Geir Gunnarsson og Sigurður Óskarsson.

Kær kveðja SÞS


Bloggfærslur 8. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband