Af hverju að gera hlutina flókna?

Vinur minn var á Grænlandi um daginn og lærði þar nýtt orðatiltæki sem grænlendingar nota þegar þeir eru að tala um furðulega skipulagningu og vinnubrögð dana. Ekki veit ég hvort eitthvað er til í þessu en þetta er jú það skemmtilegt orðatiltæki að ég ætla að setja það hér inn á síðuna mína. Kannski á það einnig við hluta af okkar stjórnmálamönnum ég veit það ekki Grin.

Grænlendingar vilja meina að danir hugsi á eftirfarandi hátt:

 Af hverju að gera hlutina flókna, þegar hægt er að gera þá ómögulega ?.

Kær kveðja SÞS


Bloggfærslur 23. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband