Of hátt hlutfall karlsjómanna ???

Frétt af mbl.is

Of hátt hlutfall karlpresta
Innlent | mbl.is | 6.5.2014 | 10:59
Mikill meirihluti sóknarpresta þjóðkirkjunnar eru karlar. Konur eru aðeins um fjórðungur sóknarpresta innan þjóðkirkjunnar og í þremur stærstu prófastdæmunum eru aðeins 19% presta konur. Félag prestvígðra kvenna segir það hag kirkjunnar að hlutföll karla og kvenna í störfum og ábyrgðastöðum séu jöfn.
 

 

Brotsjór 2 Þorbjörn Viglundsson - Afrit

 

 Hefur engin áhyggur af því að fáar konur eru í stjórnunarstöðum um borð í skipum. Ætli það séu ekki undir 1 % þar sem konur eru í stjórnunarstörfum um borð í fiskiskipum. 

 Eða gilda jafnréttisreglur bara um þægileg innistörf ??

 


mbl.is Al­var­leg­ur kynja­halli í kirkj­unni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Já það virðist einungis gilda um þægilugu störfin að því að virðist.

Ég held að það komi þjóðkirkjunni best, sem og söfnuðunum, að hlutfall presta sé ákveðið þannig að hæfasti presturinn af öllum umsækjendum sé ráðinn í hvert sinn, algerlega óháð því hvort um sé að ræða kvenmann eða karlmann. Besta manninn í hvert embætti hverju sinni - það ætti að vera slagorð þeirra sem velja í prestsembættin.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 6.5.2014 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband