Seyđisfjörđur

100_3526


Víslaleikur


Vísnaleikur
Fléttum hróđur, teflum tafliđ
teigjum ţráđinn snúna.
Botn fćst međ ţví ađ sleppa fyrsta staf hvers orđs fyrir sig.
Léttum róđur, eflum afliđ
eygum ráđin núna.

Heimaklettur í vetrarbúningi

Heimaklettur er alltaf jafn flottur hvort sem hann er í sumar eđa vetarbúningi.

En ţessi mynd af honum passar betur viđ jólin.
Heimaklettur í vetrarb.Jólakort, friđur yfir ţessari mynd

jólamynd á korti


Jólakveđja 2018

Jólakveđja jólin 2018

Kćru blogg vinir mínir
sendi ykkur mínar bestu óskir um gleđileg jól gott og farsćlt komandi ár
međ ţökk fyrir samskiptin á liđnu ári .
Hafiđ ţađ alltaf sem allra best.

Međ hátíđarkveđju

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson


Hvert vinarorđ

Hvert vinarorđ,
sem vermir hug,
ţá vakir böl og stríđ.
Hvert góđs mannsorđ,
sem gleđur hug,
mun geymast alla tíđ.

Höfundur ókunnur


SV brim viđ Eyjar

eiginh867 Ţarna er stórar og miklar öldur, smáeyjar í baksýn.


Gömul mynd frá Eyjum

Básaskersbryggja

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Elliđaey og Bjarnarey, togarar í vari

c_documents_and_settings_sigmar_or_my_documents_myndir-heimsi_a_heimaey_togarar[1]


Stuđlaberg er skemmtilegt rit

Ég er ekki áskrifandi af mörgum blöđum ađeins Morgunblađinu og ţessu riti Stuđlaberg timariti helgađ hefđbundinni ljóđlist. Frábćrt og frćđandi rit međ vísum og ljóđum og kynningu á nýjum og eldri höfundum.Ég mćli međ ţessu riti fyrir ţá sem áhuga hafa á ljóđlyst.

Útgefandi ritsjóri og ábyrgđarmađur blađsins er Ragnar Ingi Ađalsteinsson


eiginh865 (2)


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband