Er ekki sterkur leikur fyrir Icelandair að semja

Frétt af mbl.is

Áætlað tap 1,5-1,7 milljarðar
Innlent | mbl | 6.5.2014 | 9:38
Mynd 734258 Áætlað tap Icelandair Group vegna boðaðs verkfalls Félags íslenskra atvinnuflugmanna nemur um þrettán til fimmtán milljónum dollara eða um 1,5 til 1,7 millljarði króna, ef verkfallið varir allan þann tíma sem það hefur verið boðað. Fyrsta verkstöðvun er boðuð á föstudag, 9. maí.
 

 

 Er ekki sterkur leikur fyrir Icelandair að semja við sína flugmenn strax, heldur en að vera að væla þetta í fjölmiðlum um hugsanlegt tap, sem þeir geta komist hjá ef þeir semja áður en verkfall skellur á. Það eru undarleg vinnubrögð viðhöfð í vinnudeilum á Íslandi í dag.  


mbl.is Áætlað tap 1,5-1,7 milljarðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er sko hverju orði sannara hjá þér SigmarEru þeir kannski að undirbúa að það verði sett LÖG á fyrirhugað verkfall?????

Jóhann Elíasson, 6.5.2014 kl. 13:55

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Já Jóhann, Icelandair Group vill lög á flugmenn,  það er það sem þeir eru að undirbúa með hjálp fjölmiðla.

Það virðist stefna í það að verkfallsréttur verði afnuminn á Íslandi. :-(

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 6.5.2014 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband