Áhöfn TF Líf heiðruð

Frétt af mbl.is

Þyrluáhöfn heiðruð fyrir björgunarfrek (myndskeið)
Innlent | mbl.is | 2.6.2013 | 8:05
TF-Líf. Áhöfn TF-LÍF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, var í gær heiðruð í Bolungarvík fyrir einstakt björgunarafrek vegna strands Jónínu Brynju ÍS-55 við Straumnes þann 25. nóvember 2012. Myndskeið hefur verið birt af björguninni. 

Þetta er frábært framtak þeirra á Bolúngarvík að heiðra  Áhöfn TF- LÍF hún á það svo sannarlega skilið. Það eru kannski ekki allir sem gera sér grein fyrir því að það er ekki hættulaust að vinna að svona björgun eins og kom framm í fréttum þegar þetta slys átti sér stað. 

Ég óska áhöfn TF-LÍF til hamingu og gangi þeim alltaf sem best í framtíðinni.

 

 


mbl.is Þyrluáhöfn heiðruð fyrir björgunarfrek (myndskeið)
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar,mér finnst björgunnarfólki seint full þakkað það starf sem þau inna af hendi! Gaman af þessu, manni hlýnar við hjartarætur. :-)

Helgi Þór Gunnarsson, 2.6.2013 kl. 17:13

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Sammála þér Helgi Þór

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 2.6.2013 kl. 18:08

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

:-)

Helgi Þór Gunnarsson, 4.6.2013 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband