Sigmund Jhannsson

Sigmund Jóhansson F.22. apríl - D. 19. maí 2012 var ótrúlega fjölhæfur maður sem á stóran þátt í fækkun sjóslysa.

Sigmund var fyrstur til að koma með öryggisloka við netaspil sem útrýmdi slysum við netaspilin en þau voru bæði mörg og alvarleg.

 

Sigmund teiknari m.m


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Ja hugsagðu þér Sigmar, hvað Sigmund sparaði tryggingafélögunum mikið fé!

Menn eins og Sigmund eru meira en gulls virði, uppfinningarnar hans eru enn að skapa þjóðinni arð.

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 4.6.2013 kl. 20:21

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi Þór og takk fyrir innlitið, já þetta er sko hárrétt hjá þér, hann var gulls virði fyrir alla, sérstaklega meigum við sem tengjumst sjónum vera honum ævinlega þakklátir fyrir hans framtak og uppfinningar hans tengda Öryggismálum sjómanna. Þó eru margar af uppfinningum hans enn ekki komnar í framkvæmd.

Kær kveðja úr Kópavogi

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 4.6.2013 kl. 21:45

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

:-)

Helgi Þór Gunnarsson, 5.6.2013 kl. 21:32

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Sigmar.

Já einstakur maður með sínar uppfinningar svo ekki sé minnst á húmorinn sem ég tel að hafi yljað mörgum Íslendingum lengi, lengi.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 7.6.2013 kl. 00:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband