Færsluflokkur: Bloggar
9.12.2018 | 13:59
SV brim við Eyjar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2018 | 08:34
Elliðaey og Bjarnarey, togarar í vari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2018 | 17:42
Stuðlaberg er skemmtilegt rit
Ég er ekki áskrifandi af mörgum blöðum aðeins Morgunblaðinu og þessu riti Stuðlaberg timariti helgað hefðbundinni ljóðlist. Frábært og fræðandi rit með vísum og ljóðum og kynningu á nýjum og eldri höfundum.Ég mæli með þessu riti fyrir þá sem áhuga hafa á ljóðlyst.
Útgefandi ritsjóri og ábyrgðarmaður blaðsins er Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2018 | 10:47
Jólastjarnan
-
Jólastjarnan
-
Nú jólaljósin ljóma í kvöld,
svo lítil björt og tær.
Þau minna á jólastjörnuna,
sem sífelt ljómar skær.
-
Húnboðaði komu frelsarans,
Sem lýsir skært vorn heim.
Við hlíta eigum orðum hans
Og helga oss megum þeim.
-
Því undirstaða hamingju
Er sífelda kenning hans.
Við skulum gleðjast saman í kvöld,
Yfir komu frelsarans.
-
Um trúna sem er oss æðsta hnoss
við skulum standa vörð.
Og efla frið og hamingju
á meðal manna á jörð.
-
Eftir Sigurð Óskarsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.11.2018 | 22:39
Björgunarbæatur í davíðum.
Myndina tók ég fyrir nokkrum árum, báturinn var ekki ætlaður lengur sem björgunarbátur, heldur sem minjagripur ef ég man rétt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)