Færsluflokkur: Bloggar

SV brim við Eyjar

eiginh867 Þarna er stórar og miklar öldur, smáeyjar í baksýn.


Gömul mynd frá Eyjum

Básaskersbryggja

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Elliðaey og Bjarnarey, togarar í vari

c_documents_and_settings_sigmar_or_my_documents_myndir-heimsi_a_heimaey_togarar[1]


Stuðlaberg er skemmtilegt rit

Ég er ekki áskrifandi af mörgum blöðum aðeins Morgunblaðinu og þessu riti Stuðlaberg timariti helgað hefðbundinni ljóðlist. Frábært og fræðandi rit með vísum og ljóðum og kynningu á nýjum og eldri höfundum.Ég mæli með þessu riti fyrir þá sem áhuga hafa á ljóðlyst.

Útgefandi ritsjóri og ábyrgðarmaður blaðsins er Ragnar Ingi Aðalsteinsson


eiginh865 (2)


Jólastjarnan

Sigurður Óskarsson mágur minn gerði þennan texsta ásamt gullfallegu lagi sem hann kallar Jólastjarnan, lagið kom út á diski fyrir Jólin 2007 diskurinn heitir Jól með Óskari og Laugu. Þessi texti á að mínu viti vel við þessa dagana.
-

Jólastjarnan
-
Nú jólaljósin ljóma í kvöld,
svo lítil björt og tær.
Þau minna á jólastjörnuna,
sem sífelt ljómar skær.
-
Húnboðaði komu frelsarans,
Sem lýsir skært vorn heim.
Við hlíta eigum orðum hans
Og helga oss megum þeim.
-
Því undirstaða hamingju
Er sífelda kenning hans.
Við skulum gleðjast saman í kvöld,
Yfir komu frelsarans.
-
Um trúna sem er oss æðsta hnoss
við skulum standa vörð.
Og efla frið og hamingju
á meðal manna á jörð.
-
Eftir Sigurð Óskarsson

Unnið að hvalskurði í Eyjum 1958

Unnið að hvalskurði


Þyrla við Staðarskála

þyrla við Staðarskála 003


Stórhöfðaviti 80 ára 1986

Stórhöfðaviti


Björgunarbæatur í davíðum.

Skemdur björgunarbátur 1Myndina tók ég fyrir nokkrum árum, báturinn var ekki ætlaður lengur sem björgunarbátur, heldur sem minjagripur ef ég man rétt.


Þrídrangaviti flottur

Þrídrangar 11


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband