Unnið að hvalskurði í Eyjum 1958

Unnið að hvalskurði


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er alveg stórmerkileg mynd.  Eru til einhverjar heimildir um hvalveiðar í Vestmannaeyjum??????

Jóhann Elíasson, 8.11.2018 kl. 17:03

2 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll sigmar, varst þú vitni að þessu? Ég hef alla mína tíð heyrt sögur af þessu, og ekki allar góðar. Þetta gerðist fjórum árum áður en ég fæðist.

Kær kveðja frá Eyjum. :-) 

Helgi Þór Gunnarsson, 10.11.2018 kl. 13:58

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heilir og sælir kæru bloggvínir Jóhann og Helgi þór, ég man vel eftir þessum atburði. En myndin er eins og á myndtexta stendur frá 1958, en þá var hvalavaða rekin inn í vestmannaeyja höfn þar sem hún eða hluti af henni endaði í  sandfjörunni inn í botni. Myndin er úr Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja frá 1960. 

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.11.2018 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband