Nýr táknmálsfræðingur útskrifast

 

Harpa Sigmarsdóttir hefur nú lokið enn einum áfanga í táknmáli þegar hún útskrifaðist 14. júní frá Háskóla Íslands með BA próf í Táknmálsfræði.  Hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á táknmáli, þó að engin í ættinni eða nánir vinir séu heyrnaskertir nema kannski ég.

Í tilefni af útskrift Hörpu var haldin veisla til að fagna þessum tímamótum, meðfylgjandi myndir voru teknar við það tækifæri.

IMG_0661IMG_0657

Þór Sæþórsson Kolbrún Soffía og Harpa Sigmarsdóotir Táknmálsfræðingur mynd 2. Ásta María Ástvaldsdóttir og Grímur Gíslason stórkokkur en þau sáu alfarið um undirbúning og matargerð.

IMG_0672IMG_0716

Kolbrún Soffía og Kolbrún  Ósk./ Vinkonurnar Hrafnhildur, Harpa, Katrín  og Ásdís

IMG_0683IMG_0703

Veislugestir           Sæþór og Halla foreldrar Þórs

IMG_0721IMG_0854

Harpa og Telma Rut                               Friðrik Ingi

IMG_0875IMG_0855

Baldur með Alexander og kærastan hans.          Harpa Dögg

IMG_0866IMG_0868

Sveinn, Grímur og Denna                            Jóhann með Ísak

IMG_0695IMG_0873

Ísak Jóhannsson Katrínar strákur                Halla með börnum sínum  Þór og Hlín 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Ragna þakka þér fyrir þessar hamingjuóskir.

kær kveðja SÞS

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 16.6.2008 kl. 21:37

2 identicon

Simmi, Kolla og fjölskylda innilega til hamingju með stelpuna.

Alltaf gaman að lesa yfir bloggið þitt Simmi og skoða myndirnar, þú kemur svo víða við og það er gaman að sjá bæði nýja og gamla efnið sem þú setur inn.

Kv. Þórunn.

Þórunn Óskarsdóttir (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 22:05

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, til hamingju með stelpuna og þessa myndalegu fjölskyldu, kær kveðja utan af sjó við Eyjar.

Helgi Þór Gunnarsson, 16.6.2008 kl. 22:13

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Þórunn frænka þakka þér fyrir góðar hamingjuóskir, það er skemmtilegt að fá frá þér athugasemd ekki síst ef þú hefur gaman af því að fara inn á bloggsíðuna mína. Ég hef nú líka verið að reyna að setja inn á ættarsíðuna okkar en það eru alltof fáir sem setja efni inn á hana.   Enn og aftur takk fyrir athugasemdina

Kær                       

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 18.6.2008 kl. 13:40

5 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Þórunn Óskarsdóttir fh. Kær kveðja Sigmar Þór.

Heill og sæll Helgi og þakka þér góðar hamingjuóskir, ertu nú farinn að blogga af sjónum  ??

kær kveðja SÞS

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 18.6.2008 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband