Bjrgvinsbelti 20 ra - Eitt besta ryggistki til a n manni r sj

Bjrgvinsbelti 20 ra -

essu ri eru liin 20 r fr v a Bjrgvin Sigurjnsson strimaur og skipstjri Vestmannaeyjum lt hugmynd sna rtast og bj til fyrsta Bjrgvinsbelti. arna var komi til sgunnar ntt bjrgunartki sem sar tti eftir a sanna gildi sitt og bjarga mrgum sjmnnum og rum sem lentu lfshska. Bjrgvin hafi lengi gengi me hugmyndina kollinum, en mikil umra um ryggisml sjmanna var til ess a hann kva a hrinda henni framkvmd.

ruggt og ofureinfalt notkun. a var svo janar 1988 sem gerar voru fyrstu alvru prfanirnar beltinu ytri hfninni Eyjum me nemendum og sklastjra Strimannasklans Vestmannaeyjum. grein Morgunblainu segir m.a. um essar prfanir Bjrgvinsbeltinu: ,,Bjrgunartki er belti, ekki svipa beltum eim sem notu eru vi hfingar me yrlum. Belti etta er me kastlnum a f ltur og hgt er a bjarga tveimur mnnum me v einu ef svo ber undir. er hgt a kasta v lengra og af meiri nkvmni en bjarghring”. smu blaagrein er Bjrgvin spurur um hvaa kostum hann hafi vilja n fram egar hann hannai belti. ,,a helsta var a a vri ruggt og ofureinfallt notkun og a vri nsterkt. Belti kemst fyrir litlum poka (sar plasthlki) sem vegur rmlega eitt kl. a er hgt a koma v allstaar fyrir llum strum bta. Kosturinn vi a hafa a ltt er s a a er hgt a kasta v miklu lengra og af meiri nkvmni en t.d. bjarghring sem vegur rmlega fjrum sinnum meira en belti.“

Tvr mntur a n manni um bor. essar tilraunir gengu vel og sem dmi m nefna a ekki tk nema tvr mntur a n manni upp skipi aftur sem hafi fari tbyris en taka skal fram a etta var vi bestu skilyri og menn tilbnir til bjargar. rtt fyrir a essar prfanir hafi gengi vel komu ljs nokkur atrii sem Bjrgvin vildi lagfra og ra betur og unni var a v nstu mnui. Allt kostai etta mikla vinnu og einnig peninga. Sjlfsagt er a geta ess a eftirtaldir ailar styrktu Bjrgvin Sigurjnsson me peningum til a hann gti ra etta nja bjrgunartki: Kiwanisklbburinn Helgafell, Sparisjur Vestmannaeyja og slandsbanki. Eiga eir hrs skili fyrir a hafa haft tr verkefninu og stula a v a etta bjrgunartki var a veruleika.

Lokatilraunir. a var svo oktber 1988 a lokatilraunir og prfanir voru gerar beltinu og a eim unnu nemendur Strimannasklans Vestmannaeyjum samt Fririki smundssyni sklastjra. Prfanir strimannasklanema voru margttar og sagi Fririk a r hefu snt fram a belti hefi marga ga kosti. fyrsta lagi tryggi a ryggi bjrgunarmanns ef hann lti a sig ur en hann kastai sr til sunds eftir flaga snum. a vri auvelt fyrir bjrgunarmann a taka mevitundarlausan mann til sn belti, v tveir menn kmust saman eitt belti. Fljtlegt vri a n mnnum inn hvort sem um bor h skip vri a ra ea ekki. ar a auki vri belti handhgt og fyrirferarlti, aeins 1,4 kg, sem vri mikill kostur. a skal teki fram a Stefn Sigurjnsson sksmiur Eyjum saumai og tbj ll au Bjrgvinsbelti sem notu voru tilraunum me belti, hann var v s maur sem vann mest a run beltisins me Bjrgvin Sigurjnssyni.

Fjldaframleisla hefst. egar fari er yfir greinar og vitl vi Bjrgvin Sigurjnsson hnnu beltisins kemur fram flestum greinum a hann vill ekki a Bjrgvinsbelti komi stainn fyrir annan bna, heldur s etta vibtarbnaur um bor skipum. essum tma var sami vi Reykjalund um a eir tkju a sr a framleia belti, og nvember 1989 var hafin fjldaframleisla Bjrgvinsbeltinu af fullum krafti. Bjrgvin hefur lti hafa eftir sr a hann hefi veri alveg a v kominn a gefast upp a koma essu framfri egar Reykjalundur kva a framleia belti. Samstarfi vi Reykjalund gekk san ljmandi vel. a hfu ur veri framleidd belti sem notu voru til prfana, ar meal Slysavarnarskla sjmann. Halldr Almarsson skipstjri Sbjrgu sagi belti hafa reynst vel og enga vankanta hafa komi ljs vi prfanir v.

Sannai strax gildi sitt. aprl 1991 var bi a selja 300 til 400 Bjrgvinsbelti og egar var vita um tv atvik ar sem belti var nota vi bjrgun manna r sj. Morgunblainu 8. jn 1990 er eftirfarandi frtt: ,,Bjarga r hfninni Hull me Bjrgvinsbelti. Skipverji af Andvara VE stkk hfnina Hull til bjargar breskum manni nlega og var Bjrgvinsbelti nota vi bjrgun mannana. Var a fyrsta skipti sem mnnum er bjarga r sj me v. Tildrg atburarins voru au a Breti fll hfnina. Skipverji af Andvara, sem arna var nrstaddur, greip Bjrgvinsbelti og henti sr eftir manninum. Tkst honum a koma eim belti en fyrstu fru eir ekki rtt a og runnu r v er hfa tti um bor Andvara. eim tkst a komast a aftur og gekk greilega a hfa um bor. Belti sannai gti sitt vi bjrgunina v bir mennirnir voru ornir mjg rekair er eir nust r sjnum.“annig er lst fyrstu bjrgun me beltinu sem tti sr sta 25. ma 1990. ann 25. oktber 1990 er nst vita a belti hafi veri nota til a bjarga manni sem fr tbyris af togaranum Klakki. S var vinnuflotgalla og var belti nota til a n honum um bor aftur. egar hr var komi sgu su flestir a hr var komi eitt besta ryggistki sem vl var til a n manni r sj, enda bi a skrifa miki um r prfanir sem fari hfu fram runum 1988 og 1989.

Strhuga Eykyndilskonur. Konurnar Slysavarnardeildinni Eykyndli Vestmannaeyjum voru ekki lengi a hugsa sig um. egar r geru sr grein fyrir mikilvgi essa bjrgunartkis, kvu r a gefa Bjrgvinsbelti allan Eyjaflotann. Laugardaginn 13. aprl 1990 afhentu konur Eykyndli tgerum skipa sem voru 100 tonn og strri Bjrgvinsbelti a gjf. Einnig fengu Lsinn, lgreglan og Bjrgunarflag Vestmannaeyja belti. Afhending beltanna fr fram Bsum og sagi Oktava Andersen formaur Eykyndils vi a tkifri, a samykkt hefi veri almennum fundi deildinni ann 27. mars a gefa beltin allan Eyjaflotann. arna vri ferinni merk njung bjrgunarmlum og etta vri eirra framlag til bjrgunarmla. r tluu einnig a gefa Strimannasklanum belti vi sklaslit. g er ekki viss um a flk geri sr almennt grein fyrir hva essar konur Eykyndli hafa gert miki fyrir ryggi okkar sjmanna. A mnu mati eru r rugglega bnar a bjarga hundruum sjmanna me starfi snu a essum mlum, ekki bara Vestmannaeyjum heldur landsvsu.

lsanleg tilfinning. ann 19. mars 1990 fr rmlega tvtugur piltur tbyris af Sandafellinu HF 82. Hann hafi flkst seinna frinu egar veri var a leggja sustu netatrossuna. Strimaurinn henti sr tbyris til a bjarga skipsflaga snum. var hent til eirra Bjrgvinsbelti og eir bir dregnir um bor einu. Morgunblainu nokkrum dgum sar birtist grein me eftirfarandi fyrirsgn: „Belti hefur sanna gildi sitt.“Greinin, sem er skrifu er af Grmi Gslasyni, er bygg vitali vi Bjrgvin eftir a Bjrgvinsbelti hafi veri markai rmt r og er ttekt stu mla hva belti varar. a hafi essum tma veri nota risvar til bjargar sjmnnum. Einn kafli greininni nefnist „lsanleg tilfinning“. ar segir orrtt: „N lagi Bjrgvin mikinn tma og vinnu hnnun og prfanir beltisins, auk ess sem hann kostai talsverum fjrmunum til upphafi. Er hann sem hnnuur a vera auugur maur slu ess? Nei , ekki ef tt vi fjrhagslegan au. g eyddi etta geysilegum tma og vinnu. Hef veri essu vakinn og sofinn meira en fjgur r. etta hefur nnast tt hug minn allan. lagi g etta peninga upphafi og g efast um a g eigi eftir a hafa fyrir llum eim kostnai nstu rum a belti seljist vel. En peningar eru ekki allt og mannslf vera aldrei metin peningum. a er lsanleg tilfinning a finna fyrir v a maur hefur tt einhvern tt v a mannslfi er bjarga og slka tilfinningu fann g egar g heyri sagt fr bjrgun mannsins Sandafellinu. egar slkar stundir koma fr maur sna borgun fyrir erfii og vel a. g er forsjninni akkltur fyrir a g skyldi f essa hugmynd og koma henni framkvmd og n, egar hn hefur ori til ess a bjarga mannslfum, finnst mr g vera binn a f vel borga fyrir hana og er innilega glaur a hafa tt tt a koma essu af sta, sagi Bjrgvin Sigurjnsson a lokum“. essi kafli r grein Grms finnst mr lsa Bjrgvin vel og hans hugsunarhtti.

Kom a gum notum vi bjrgun sonar skipstjrans. ann 8. ma 1991 sannar Bjrgvinsbelti enn gildi sitt. ennan dag var Sigurbra VE a veium austur Meallandsbugt me snurvo egar 20 ra skipverji fll tbyris er veri var a kasta voinni. Hann slasaist fti er hann kramdist vi lunninguna ur en hann drst tbyris. Skipsflagi hans klddist bjrgunarbningi og kastai sr sjinn til a bjarga flaga snum. Honum tkst a koma hann Bjrgvinsbeltinu og annig voru eir dregnir a skipinu og um bor. Strax eftir bjrgun var siglt land og skipverjanum komi sjkrahs. vitali sem teki var vi hann sjkrahsinu segir hann a hann s ekki vafa um a Bjrgvinsbelti hafi hjlpa miki vi bjrgun hans, n ess hefi veri erfitt a n honum um bor n. Og hann heldur fram og segir: „etta er strkoslegt bjrgunartki sem skilyrislaust a vera um bor hverjum bt. g tk fyrir skmmu tt prfun notkun beltisins og var strax sannfrur um gti ess. Eftir a hafa san veri bjarga me v er g enn sannfrari um mikilvgi ess sem bjrgunartkis. Hann kvast akkltur fyrir hversu vel hann hefi sloppi r essum hska“. Til gamans m geta ess a tgerarmaurinn sem einnig var skipstjri btsins og fair drengsins sem fr tbyris, hafi fengi belti a gjf fr Slysavarnardeildinni Eykyndli eins og arir tgerarmenn Eyjaflotnum. Belti hafi hann haft heima hj sr og ekki sett a alveg strax um bor. Stuttu eftir a belti var sett um bor var a nota ein og ur segir.

Og enn og aftur sannar belti gildi sitt. ann 6. jl 1991 tk skipvera t af Sigurvon S 500 er skipi var a veium me snurvo fjrar mlur t af Rit. Var happi egar veri var a kasta snurvoinni og fr skipverjinn fyrir bor me voinni. Skipinu var egar sni vi og bjarghring hent til skipverjans sem ni a synda a honum. Honum var san n um bor me Bjrgvinsbelti eftir a hafa veri um a bil tvr mntur sjnum. ar sem hann hafi slasast fti egar hann fr tbyris var honum komi sjkrahs safiri. Skipstjrinn Sigurvon S sagi eftir slysi a Bjrgvinsbelti hefi komi a mjg gum notum og sanna gildi sitt, belti hefi veri keypt skipi tveimur vikum fyrir slysi. ann 16. nvember 1991 var manni bjarga me beltinu um bor Gurnu VE. Hann var hfn skipsins og fll hfnina Hfn Hornafiri. Skipsflagar hans nu honum upp me Bjrgvinsbeltinu eftir talsvert stre og var hann orinn mevitundarlaus. Hann ni sr samt fljtt og var ekki meint af volkinu. Bjrgunarmenn voru sannfrir um a flotbningur, kennsla sem eir fengu Slysavarnarskla sjmanna og sast en ekki sst Bjrgvinsbelti hafi gert eim kleift a bjarga flaga snum. ann 23. mars 1992 frst vlbturinn rsll Sigursson HF 80 innsiglingunni til Grindavkur. Fkk bturinn sig brot og skk nr samstundis. Slysi sst fr landi og var strax sent t neyarkall og bturinn lafur GK sem var a ljka lndun fr strax t til a reyna a bjarga mnnunum og var kominn slyssta eftir 10 mntur. Akoman var hrikaleg og a mtti ekki tpara standa. Bturinn var sokkinn og sst aeins masturstoppa. Mennirnir hngu allir utan bjrgunarbtnum ar sem hann gekk til og fr ldurtinu. etta er frsgn r DV sem skrifu var daginn eftir slysi. Enn fremur segir umrddri grein: „Vi num a komast mjg nrri skipbrotsmnnunum. Einn eirra sleppti strax egar vi vorum eina 10 metra fr. Vi hentum til hans Bjrgvinsbelti sem honum tkst a koma utan um sig og var hann hfur upp stefni. egar vi komumst nr slepptu tveir, nu bauju og tkst a svamla a hliinni. Var hent fri til eirra og eir hfir um bor. Skipstjrinn og ungur maur voru sastir sjnum. Ungi maurinn var smilega sig kominn og tkst a svamla a hli lafs HF og var hfur upp. Skipstjrinn var einn eftir. Hann var orinn mjg mttfarinn og var nnast a missa taki bjrgunarbtnum. Hann tti varla meira eftir en a grpa Bjrgvinsbelti sem hent var til hans“. arna sannaist vel notagildi beltisins ar sem erfitt reyndist a nlgast slysstainn og mennina sem voru lfshska sjnum.

Aeins tvr til rjr mntur sjnum. ann 10. desember 1992 bjargai hfnin Gullberginu stlku sem dotti hafi milli bta Siglufiri. Veur var vont egar happi tti sr sta frost og snjkoma og talsver hreyfing hfninni. Einn r hfn Gullbergs VE var uppi br egar hann s par fara milli skipa og stlkuna detta milli skipana. S sem var me henni hrpai strax hjlp og lt vita hva gerst hafi. Skipverji Gullbergs lt skipsflaga sna vita og hljp strax til bjargar og greip me sr Bjrgvinsbelti leiinni. eir su strax stlkuna og maurinn sem me henni var, var kominn niur sustiga skipsins en hann ni ekki ngu langt niur. Maurinn gat v ekki n til stlkunnar me hendinni. Stlkan var orin kld sjnum og skelfd egar Bjrgvinsbeltinu var kasta til hennar. Hn smeygi yfir sig beltinu og var hf upp. Stlkan hrestist eftir ahlynningu en hn var aeins tvr til rjr mntur sjnum a sgn bjrgunarmanna. „g er sannfrur um a nnur bjrgunartki hefu ekki komi a notum vi essar astur, ar sem bjrgun gekk bi hratt og vel,“ var haft eftir einum bjrgunarmanna. a m segja a Bjrgvinsbelti hafi etta sinn komi a tvfldum notum v einn r hfn Gullbergs VE notai hylki utan af beltinu til a halda bili milli skipanna.

Bjrgunarstokkurinn. ann 31. janar 1993 bjrguu lgreglumenn Vestmannaeyjum manni r Vestmannaeyjahfn. Tildrg slysins voru au a maur var a fara um bor Gurnu VE sem var utan rum bt, ekki vildi betur til en svo a hann fll sjinn milli skipa. Leigublstjri s sem eki hafi manninum niur bryggju s hva gerst hafi og fylgdist me honum synda a bryggjukantinum. Enn fremur lt hann lgreglu strax vita. Hann reyndi a astoa manninn me v a henda til hans bandi og belg. Myrkur var enda kl. tv um ntt. Lgreglumaur sem kom vettvang fr sjinn me Bjrgvinsbelti. Hann gat komi v manninn, sem var orinn mevitundarlaus. rtt fyrir a nokkrir menn vru arna vettvangi gekk illa a n mnnunum upp bryggjukantinn. A endingu voru eir dregnir upp bryggjuna me bl og manninum komi sjkrahs, en lgreglumanninum var ekki meint af volkinu. Lgreglan Vestmannaeyjum hafi veri me Bjrgvinsbelti lgreglublnum san a kom marka. Lgreglumaurinn sagi samtali vi Morgunblai sem essi frsgn er bygg a ef eir hefu ekki veri me Bjrgvinsbelti blnum hefi lklega ekki veri nokkur lei a n mnnunum upp bryggjuna. arna hefi Bjrgvinsbelti ri rslitum. Til frleiks m geta ess a egar Bjrgvin frtti hve erfilega hefi gengi a n mnnunum upp bryggjukantinn eftir eir voru komnir belti, hannai hann samt Sigmund Jhannssyni ntt tki sem sett er bryggjukanta og auveldar a mjg a n mnnum upp r hfnum vi bryggjukanta me strum dekkjum. Bjrgvin lt sma slkt tki og gaf lgreglunni Eyjum. Tki kallar hann Bjrgunarstokk. Mrg fleiri dmi vri hgt a nefna ar sem Bjrgvinsbelti hefur veri nota vi bjrgun manna r lfshska: ann 5. jl 1996 var manni bjarga um bor Garar II vi Stokksnes; 29. september 1998 var flugmanni bjarga um bor Harald Bvarsson AK og 6. desember 2001 var tta mnnum af feigi VE bjarga r sj og hfir um bor Danska Ptur. Of langt ml er a rekja nkvmlega fleiri slys sem Bjrgvinsbelti hefur komi vi sgu og sanna gildi sitt enda a mnum dmi arfi. dag er Bjrgvinsbelti lngu viurkennt sem missandi bjrgunartki sem nota er flest llum skipum, hfnum, sundlaugum og lgreglublum svo eitthva s nefnt, hef g s a vi r og vtn. a er rugglega handhgasta tki sem vl er vi bjrgun manna sem falli hafa tbyris.Bjrgvinsbelti er gott dmi um a hvernig einstaklingur getur gert hugmynd sna a veruleika ef hann fr mebyr samborgara og hjlp til a prfa og fjrmagna hugmyndina.Bjrgvin Sigurjnsson og allir eir sem rtt hafa honum hjlparhnd me vinnu, kynningu og peningastyrkjum eiga heiur skilinn og geta glast me honum yfir a hafa tt tt a bjarga og eiga eftir a bjarga tugum og hundruum mannslfa me tttku sinni a koma Bjrgvinsbeltinu framfri. g veit a vegna vinnu minnar a hafnastarfsmenn vsvegar um landi eru a uppgtva betur og betur hve Bjrgvinsbelti er handhgt og gott bjrgunartki. Sjmenn og arir hugamenn um ryggisml sjmanna, ltum sgur og reynslu af Bjrgvinsbeltinu vera okkur hvatningu til a lta verkin tala er vi vinnum a ryggismlum sjmanna.

Heimildir: Bjrgvin Sigurjnsson, Morgunblai, DV, og Frttir

Sigmar r Sveinbjrnsson .Hfundur er hugamaur um ryggisml sjmanna.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Aalsteinn Baldursson

G grein hj r.

egar vi Bjrgunarflaginu fengum fyrst Bjrgvinsbelti hendurnar frum a fa okkur me notkun ess.
T.a.m. fr g eitt sinn samt nokkrum rum Kristni Sigurssyni til finga. Rtt fyrir utanEii frg sjinn (g var a sjlfsgu urrgalla) og san var beltinu hent til mn. Vi fum drjga stund me belti og sannfrumst um notagildi. Sem betur fer hef g aldrei urft a nota a ney en veit hva a getur skipt miklu mli.

Aalsteinn Baldursson, 17.4.2008 kl. 01:44

2 Smmynd: lafur Ragnarsson

akka krlega fyrir ga grein.Las hana me mikilli athygli.Mest af essu skei egar g var"ti"En g var aeinsbinn kynnast "Bjrgvinsbeltinu"( ekki af eigin reynslu ney)Hafi s a notkun fingum hj Slysavarnarflaginu.g er algerlega sammla r um gti beltisinsTek undir me r um hanaOktava og"stelpurnar"hennar Slysavarnardeildinni Eykyndli,r og fyrirrennarar eirra eiga lfi mrgum sjmanninum gti g tra.Krt kvaddur

lafur Ragnarsson, 17.4.2008 kl. 18:31

3 identicon

Sll vertu Simmi minn...g "flai" essa grein botn,allavega er a annig mnum huga,ef einhverjum er bjarga r lfs ea sjvarhska, skal a akka,og eins og g veit tkst Kta Heyri a uppgtva afer sem hefur,sem betur fer n a bjarga manslfum.Og a ber a akka.og a geri g hr me fr mnum dypstu hjartarrtum,og segi "Kti hafu kk fyrir"kv s

rarinn Sigursson (IP-tala skr) 17.4.2008 kl. 20:08

4 Smmynd: Helgi r Gunnarsson

Heyr heyr, g er sammla sasta rumanni, kr kveja fr Eyjum.

Helgi r Gunnarsson, 17.4.2008 kl. 22:46

5 Smmynd: Sigmar r Sveinbjrnsson

Heilir og slir, takk fyrir athugasemdir. a vri sterkur leikur a ra hr blogginu meira um ryggisml sjmanna. a virast vera nokku margir bloggarar sem huga hafa eim mlaflokk.

Er staddur Vopnafiri sem stendur, og er lnstlvu.

kr kveja

Sigmar r Sveinbjrnsson, 18.4.2008 kl. 18:15

6 Smmynd: Helgi r Gunnarsson

Sll Sigmar, er ekki gaman Vopnafiri? Bi a heilsa fjlskyldunni, kr kveja fr Eyjum.

Helgi r Gunnarsson, 18.4.2008 kl. 22:35

7 Smmynd: orkell Sigurjnsson

Sll Sigmar minn. Alltof langt san sast, en n hefi g allavega liti inn til n. Kr kveja.

orkell Sigurjnsson, 19.4.2008 kl. 05:08

8 Smmynd: Sigmar r Sveinbjrnsson

Heill og sll Helgi, j a er frbrt a vera hr sl og blu. g skila kvejuni vi erum hr strafmli en Matthas Gslason er tveggja ra dag.

kr kveja

Sigmar r Sveinbjrnsson, 19.4.2008 kl. 10:34

9 Smmynd: Sigmar r Sveinbjrnsson

Heill og sll rkell takk fyrir innliti. g fer n reglulega inn suna na g setji n ekki alltaf inn athugasemdir. Hef t.d. ekki sett athugasemdir vi Bakkafjru umruna, lt nja a fylgjast me henni.

kr kveja

Sigmar r Sveinbjrnsson, 19.4.2008 kl. 10:42

10 Smmynd: Helgi r Gunnarsson

Til hamingju me strkinn Sigmar, kr kveja fr Eyjum.

Helgi r Gunnarsson, 20.4.2008 kl. 00:00

11 Smmynd: Jhann Pll Smonarson

Heill og sll Sigmar.

Mjg g grein og rk hj r enda fagmaur ferinni sem hefur ekki lti ara segja sig fyrir verkum. Enn og aftur krar akkir fyrir essi skrif.

Me bestu kveju.

Jhann Pll Smonarson.

Jhann Pll Smonarson, 20.4.2008 kl. 21:04

12 Smmynd: Helgi r Gunnarsson

Sll Sigmar, segu mr hvernig er a eru bjrgunarfingar um bor skipum lgbundnar ea ekki? g er n binn a vera lengi til sjs og a er allur gangur v hvort fingar eru haldnar um bor, g lenti fyrsta skipti v a vera tekinn nliafrslu egar g byrjai Stiganda fyrrahaust, kr kveja fr Eyjum.

Helgi r Gunnarsson, 21.4.2008 kl. 20:05

13 Smmynd: Sigmar r Sveinbjrnsson

Heill og sll Helgi ,j a a halda bjrgunarfingar mnaarlega fiskiskipum samk. regluger 122/2004

Kr kveja

Sigmar r Sveinbjrnsson, 22.4.2008 kl. 10:21

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband