Svona orti Grímur Thomsen um Landeyjasand ( F.1820 d.1896) úr Ljóðabókinni Hundrað bestu ljóð á íslenska tungu.

 

Ólag. Eftri Grím Thomsen ( 1820-1896)

Úr ljóðabókinni Hundrað bestu ljóð á íslenska tungu.

Gefið út 1924.

Svona hugsuðu menn sennilega um Bakkafjöru fyrir rúmum hundrað árum

og það hefur kannski ekkert breyst, þó nú séum við hættir með áraskipin.

Eigi' er ein báran stök;

yfir Landeyjarsand

dynja brimgarða blök,

búa sjómönnum grand,

búa sjómönnum grand;

magnast ólaga afl,-

einn fer kuggur í land;

rís úr gráðinu gafl,

þegar gegnir sem verst,

níu, skafl eftir skafl,

skálmar boðar í lest,

- eigi' er ein báran stök-

ein er síðust og mest,

búka flytur og flök,

búka flytur og flök,


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband