14.11.2017 | 23:26
Benóný Friðriksson með víkingaskipið
Benóny Friðriksson oftast nefndur Binni í Gröf, þarna er hann með verðlaunagrip víkingaskipið sem hann og áhöfn hans fékk fyrir að vera aflakóngur Vestmannaeyja. þann titil hlaut hann í margar vertíðir á Gullborgu VE 38.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 848706
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Sigmar, mikill snillingur hefur Binni heitin verið, og sérstaklega þegar maður hugsar út í hvernig aðstæður menn bjuggu við á þessum árum.
Kær kveðja frá Eyjum
Helgi Þór Gunnarsson, 18.11.2017 kl. 18:01
Sammála þér Helgi , ég þekkti Binna vel og var með honum á Gullborg og Elliðaey. Hann var ekki bara mikill fiskimaður og klár sjómaður, hann var einnig öðlingur í alla staði.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 19.11.2017 kl. 13:41
Já Sigmar, því trúi ég vel, því ég þekki marga afkomendur hans bæði hér og upp á landi, og eiga þau öll það sameiginlegt að vera sómafólk!
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 19.11.2017 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.