Benóný Friðriksson með víkingaskipið

Benóny Friðriksson oftast nefndur Binni í Gröf, þarna er hann með verðlaunagrip víkingaskipið sem hann og áhöfn hans fékk fyrir að vera aflakóngur Vestmannaeyja. þann titil hlaut hann í margar vertíðir á Gullborgu VE 38.IMG_NEW


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, mikill snillingur hefur Binni heitin verið, og sérstaklega þegar maður hugsar út í hvernig aðstæður menn bjuggu við á þessum árum.

Kær kveðja frá Eyjum

Helgi Þór Gunnarsson, 18.11.2017 kl. 18:01

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Sammála þér Helgi , ég þekkti Binna vel og var með honum á Gullborg og Elliðaey. Hann var ekki bara mikill fiskimaður og klár sjómaður, hann var einnig öðlingur í alla staði.

Kær kveðja 

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 19.11.2017 kl. 13:41

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Já Sigmar, því trúi ég vel, því ég þekki marga afkomendur hans bæði hér og upp á landi, og eiga þau öll það sameiginlegt að vera sómafólk!

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 19.11.2017 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband