Við stjórnarmyndun. Páll H. Árnason

Við stjórnarmyndun

Þeir starta allir með stjórnvisku skráða
og stefnur, í munninum.
En láta svo hagsmunahópana ráða
og heyskjast, á grunninum.

Páll H. Árnason fæddist á Geitaskarði í Langadal 5. ágúst 1906. Hann flutti til Vestmannaeyja frá Húnavatnssýslu 1951 með Guðrúnu Aradóttur konu sinni og sonum. Hann bjó að Þórlaugagerði vestra , einum af ofanbyggjarabæjum í sveitinni í Eyjum. Í Þórlaugargerði bjuggu þau Páll og Guðrún til 1985 er þau fluttu sig um set niður í bæ eins og sagt er.
Páll lést í janúar 1991.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er bara nokkuð nákvæm lýsing á pólitíkinni eins og hún er í dag og hefur líklega alltaf verið......

Jóhann Elíasson, 27.10.2017 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband