Fćrsluflokkur: Bloggar

Friđgeir Björgvinsson

Beitumađur

Friđgeir Björgvinsson situr á beitustanpi. Mynd Árni frá Eiđum  


Sigurđur á Eiđum

 Sigurđur  á Eiđum í kaffihléi. Setiđ fyrir utan ađgerđarhús Víkings á pöllunum austan gamla Íshússins. Mynd Árni frá EiđumBeitumađur S


Í lúkarnum á Frá ve

Í lúkarnum á Frá

Hér er mynd úr lúkarnum á frá VE ţar sem menn eru örugglega í góđu spjalli. Ţarna eru  t.f.v: Halldór, Ingvi Geir, Villum, Óskar skipstjóri á frá og Pétur. Skemmtileg mynd úr gömlu Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja, mjög líklega frá Sigurgeir Jónassyni.. 


M.S. Garđar viđ bryggju á Siglufirđi

M.S. Garđar

M.S. Garđar viđ brggju á Siglufirđi á síldarárunum. 

Á bryggjunni sitja feđgarnir Óskar Gíslason skipstjóri á Garđari og Gísli Magnússon. Ţađ eru engin smásmíđi ţessir nótabátar sem eru í davíđum á sitthvorri síđu. Ţađ hlítur ađ hafa veriđ töluverđ vinna ađ sjósetja ţá og ná ţeim upp aftur. Myndin er úr gömlu Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja. 


Guđjón Pálsson skipstjóri aflakóngur Vestmannaeyja 1975

Guđmundur Ingi Guđmundsson skipstjóri skrifađi góđa grein um Guđjón í Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja 1988. 

Guđjón Pálsson var fćddur í Reykjavík 10. maí 1936, snemma hneigđist hugur hans til sjávar og er óhćtt ađ segja ađ sjórinn hafi átt hug hans allann. Guđjón var farsćll skipstjóri í Eyjum og mikill aflamađur. Hann var oftast kendur viđ skip sitt Gullberg VE enda lengst af skipstjóri á tveim skipum međ ţví nafni ef ég man rétt. Guđjón var kvćntur Elinborgu Jónsdóttir frá Laufási og eignuđust ţau tvö börn, Eyjólf (skipsjóra) og Önnu. Guđjón lést 20. nóvember 1987 ađeins rúmlega fimmtugur ađ aldri.

Blessuđ sé minning hans. 

Guđjón Pálsson


Sjómannskveđja eftir Sigurgeir Kristjánsson

Sjómannskveđja

Predikarinn Einar í Betel í augum Sigmunds

  Einar J. Gíslason var ađ mörgu leiti merkilegur mađur og eftirminnilegur.

Sigurjón og Einar í Betel

Í góđri grein eftir Guđna Einarsson í Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja 2002, ţar sem hann skrifar um sjómannsferil Föđur sins segir m.a: "Ţrátt fyrir ađ ćvistarf pabba hafi öđru fremur orđiđ viđ trúbođ og sálusorgun, held ég ađ hann hafi alltaf litiđ á sig fyrst og femst sem sjómann. Í kirkjuári Einars í Betel voru fjórar stórhátíđir. Jól, páskar og hvítasunna eins og hjá öđrum kristnum mönnum. Fjórđa stórhátiđin var svo Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum. Hann fann sig best í hópi sjómanna - ekki síst sjómanna í Eyjum. Honum var ţađ mikil virđi, ađ vera beđin um ađ koma hingađ til Vestmannaeyja ađ minnast hrapađra og drukknađra viđ minnisvarđann viđ Landakirkju svo lengi sem heilsan leyfđi. Ţađ var á vissan hátt hápunktur ársins, allt annađ varđ ađ víkja fyrir sjómannadegi í Eyjum. Hér var hann á heimavelli, hitti gamla kunningja, vini og samferđamenn. Hitt var ekki minna virđi ađ fá ađ deila međ ţeim gleđi og sorg, geta miđlađ ţeirri huggun sem hann hafđi sjálfur hlotiđ úr hendi lausnarans. Ţađ fer vel ađ enda ţennan pistil á orđum Jobs, sem pabbi vitnađi svo oft í hér á sjómannadag: " Drottin gaf og Drottinn tók, lofađ veri nafn Drottins,, "

Hér má bćta viđ ađ ţađ var ekki síđur mikils virđi og vel metiđ af Sjómannadagsráđi og sjómönnum í Eyjum ađ Einar J. Gíslason vildi ávalt koma á Sjómannadaginn. Hann gerđi meira en ađ minnast hrapađra og drukknađra viđ minnisvarđan, hann hjálpađi okkur einnig á Stakkagerđistúninu til ađ afhenda verđlaun sjómannadagsins og fleira mćtti nefna. Ţetta ţekki ég vel ţar sem ég var 11 ár í Sjómannadagsráđi Vestmannaeyja.

Á myndinni hér fyrir ofan eru Sigurjón í Skógum Einar í Betel

Blessuđ sé minnig Einars J. Gíslasonar predikara og sjómans

Einar í Betel


Leó VE 400 og ţeir feđgar Óskar og Sigurjón

 Myndin af Leó VE er tekin í Grimsbý 1965 til 1967. Óskar Matthíasson skipstjóri viđ talstöđina en ţessi talstöđ ţótti međ ţeim betri í flotanum á sínum tíma. Loks er mynd af Sigurjóni Óskarsyni sem ţarna var vélstjóri á Leó og er myndin tekin í vélarúmi á ţví skipi.

Myndirnar á Ingibergur Óskarsson frćndi minn. 

myndir026myndir030

 

myndir035


Gömul mynd af Vestmannaeyjakonum

     Ţekkiđ ţiđ ţessar konur sem eru á myndinni ??        

Áki Haraldsson ţekkti allar konurnar:    Aftari röđ f.v. Elísabet Kristjánsdóttir, Oddfríđur Jóhannsdóttir,Löndum, Soffía Zophoníasdóttir, Hvassafelli, Guđbjörg Sigurđardóttir, Hólum, Ólafía Sigurđardóttir, Geirlandi og Margrét Pétursdóttir, Varmadal. Fremri röđ f.v. Margrét Sigurţórsdóttir, Garđstöđum, Lára Kolbeins, Ofanleiti, Jóna Vilhjálmsdóttir og Ragna Vilhjálmsdóttir.                                                                                                                                      

Myndarlegar konur


Međ vinarkveđju

Var ađ taka til í tölvunni minni og fann ţetta vinarbréf sem reyndar fylgdu margar teiknađar myndir af fallegum dýrum. Held ađ Harpa mín hafi sett ţetta í tölvuna mina fyrir margt löngu, en ţetta á alveg erindi á bloggiđ mitt , ég set ţađ óbreytt hér inn á síđuna.

Međ vinarkveđju….

Ţú hittir ótrúlega margar persónur á lífsleiđ ţinni,
en ţađ eru bara sannir vinir sem skilja eftir spor í ţínu hjarta.
Til ađ geta stjórnađ sjálfum ţér, notađu hug...vitiđ;
Til ađ stjórna öđrum, notađu hjartađ.

Gáfađar persónur tala um hugmyndir:
Minna gáfađar persónur tala um hvađ skeđi:
Illa innrćttar persónur tala illa um ađra.

Sá sem tapar peningum missir mikiđ:
Sá sem missir vin tapar miklu meira:
En sá sem missir trúna á lífiđ sjálf, missir allt.

Viđ erum vinir ţú og ég, ef ţú tekur vin ţinn međ erum viđ ţrjú. viđ getum stofnađ lítinn vinahóp.Ţađ er jú ekkert upphaf og enginn endi njótum lífsins og verum góđ hvort viđ annađ ţví lífiđ er svo stutt ţrátt fyrir allt og ţess vegna ćtti ekki ađ vera tími til ađ tala illa um ađra. Öll dýrin í skóginum vilja vera vinir og viđ mannverurnar í okkar frumskógi freistinga lífsins viljum líka vera vinir og góđ hvort viđ annađ.

Dagurinn í gćr er liđinn,
Morgundagurinn er óvćnt ánćgja.
Dagurinn í dag er gjöf.

Ţetta er alţjóđa vinakeđja. Sýndu vinum ţinum ađ ţér ţyki vćnt um ţá,. Sendu bréfiđ til vina ţinna og ţegar ţađ kemur loksins aftur til ţín ţá veistu ađ ţú hefur skapađ vinakeđju.


Ţegar ţú fćrđ ţetta bréf ţá sendu ţađ til vina ţinna en um leiđ eitt bréf til ţess sem sendi ţér ţetta bréf.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband