Fćrsluflokkur: Bloggar
18.6.2014 | 09:41
Gamlar Ţjóđhátiđarmyndir úr Herjólfsdal
Ţessar gömlu frćbćru myndir frá ţjóđhátíđí Eyjum á og lánađi mér Sigurgeir Jóhannsson kokkur m.m. ég set hér inn fleiri myndir frá honum á nćstunni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
17.6.2014 | 00:40
Nýr Gúmmíbjörgunarbátur frá Víking og nýr litur
Í dag fór ég í heimsókn í fyrirtćkiđ Víking Björgunarbúnađur, en ţangađ er alltaf gaman ađ koma og skođa allan ţann björgunarbúnađ sem ţar er á bođstólum, og rćđa viđ Einar og strákana sem ţarna vinna. Víking er alltaf ađ ţróa sinn björgunarbúnađ og oft ađ koma međ nýungar.
Á međfylgjandi myndum má sjá nýja gerđ af 16 manna gúmmíbjörgunarbát sem eru ekki međ toppinn á miđju ţakinu heldur til hliđar. Ţetta gerir ţađ ađ verkum ađ mun léttara er ađ rétta gúmmíbátinn viđ. Einn mađur getur rétt bátinn viđ ef hann lendir á hvolfi ţó mađurinn sé lítill og léttur. Eđa eins og einn starfsmađurinn sagđi sem sýndi mér nýja gummíbjörgunarbátinn:, ţađ ţarf ekki hundrađ kílóa mann til ađ rétta ţennann gúmmíbát. Fleiri breytingar hafa veriđ gerđar, t.d betra ađgengi upp í bátinn.
Betra ađgengi ađ inngangsopi gúmmibjörgunarbátsins
Önnur breyting sem veriđ er ađ gera hjá Víking er ađ breyta litnum á Gúmmíbátunum og reyndar björgunarvestum og björgunargöllum einnig, nú eru ţei gulir. Ţetta er gert vegna ţess ađ taliđ er ađ guli liturinn sjáist mun betur á sjónum, ţetta er líklega rétt ávörđun eđa hvađ finnst mönnum ţegar ţeir sjá samskonar gúmmíbát međ gamla litnum viđ hliđina á ţeim gula.

Ţađ eru mjög stórir ballestpokar á ţessum gúmmíbjörgunarbátum, ţeir sjást vel á ţessum myndum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.6.2014 | 23:30
Óvenjuleg flugvél á Reykjavíkurflugvelli í dag
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2014 | 20:30
Lítiđ úthald
Frétt af mbl.is
Mótmćlandinn farinn úr Hval 8
Innlent | mbl.is | 5.6.2014 | 19:17 Ţýskur ferđamađur, sem kom sér fyrir á útsýnispalli hvalveiđiskipsins Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn, til ţess ađ mótmćla veiđum Íslendinga á langreyđi virđist hafa yfirgefiđ skipiđ. Ţađ má sjá á mynd sem blađamađur mbl.is tók af skipinu í kvöld.
Askoti hefur hann lítiđ úthald ţessi mótmćlandi, ćtlađi hann ekki ađ vera ţarna í tvo sólarhringa. Ţetta var sterkur leikur hjá ţeim á Hval ađ leyfa honum bara ađ hanga í tunnunni eins lengi og hann vildi. Hann hefur líklega haldiđ ađ hann yrđi fjarlćgđur međ látum frá borđi.
![]() |
Mótmćlandinn farinn úr Hval 8 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
5.6.2014 | 13:23
Öryggismál JC-Vestmannaeyjar
Öryggismál ţurfa helst mikla umrćđu.

Öryggismál útgefandi J.C. Vestmannaeyjar
Hvernig getum viđ vakiđ upp aftur áhuga manna á Öryggismálum. Ţađ er eins og almenningur og ţá sérstaklega fjölmiđlar hafi nánast engan áhuga á umfjöllun um öryggismál yfirleitt, ţá á ég bćđi viđ til sjós og lands. Kannski er ekki rćtt um sjóslysin vegna ţess ađ dauđaslysum á sjó hefur fćkkađ verulega á síđustu árum, voru ađ međaltali 2 á ári á síđustu 10 árum.
ţađ er mikill misskilningur ađ nú sé ekki mikil ástćđa til ađ vera ađ hugsa um öryggismálin, ţetta sé allt komiđ á breiđu götuna og allt í fína lagi. Á síđustu 10 árum eru á međaltali 67 slys sem koma til Rannsóka nefnadar Samgöngustofu sjá međfylgjandi mynd.
![Yfirlit%202013%20a[1] Yfirlit%202013%20a[1]](/tn/300/users/0a/nafar/img/yfirlit_202013_20a_1.png)
Ađ mínu mati sem ég byggi á stađreyndum, hafa öryggismál sjómanna fariđ aftur á bak síđustu ár ţví miđur, og gćti ég nefnt hér mörg dćmi um ţađ og skrifa kannski um ţađ síđar.
Ég sakna ţess ađ Vestmannaeyingar skuli ekki vera meira áberandi í ţessum málum, ţví Eyjamenn voru í tugi ára í forustu hvađ öryggismál varđar, og áttu stórann ţátt í ţví ađ fćkka slysum á sjómönnum.
Ţađ er gaman ađ rifja upp ţessi ár ţegar áhuginn var sem mestur í Eyjum og lesa greinar um ţá baráttu sem Eyjamenn háđu til ađ koma í gegn ýmsum nýungum sem stuđluđu ađ fćkkun slysa á sjó og í landi.
Eitt af ţví sem mér er minnistćtt frá ţessum árum er útgáfa á blađi sem gefiđ var út 1987, blađiđ hét einfaldlega ÖRYGGISMÁL og var gefiđ út af JC- Vestmannaeyjar. Ţarna eru öryggismálin rćdd frá öllum hliđum, ţetta var glćsilegt framtak J.C. Vestmannaeyjar og ţeim til mikils sóma. Ţeir sem skrifa greinar í blađiđ eru:
Bćjarstjórinn, Arnaldur Bjarnason
Öryggi á sjó, Friđrik Ásmundsson
JC til Öryggis, Guđrún Erlingsdóttir
Umferđaţunginn mikli, Geir Jón Ţórisson
Slökkviliđiđ. Elías Baldvinsson
Međ lögum skal, Ágúst Birgisson
Vökull. Sofđu áhyggjulaus , Benóný Gíslason
Um málefni Sjúkrahússins, Björn Í. Karlsson
En tćki eru ekki allt, Hjálparsveit skáta. Höfund vantar
Öryggistrúnađarmenn Vinnueftirlit ríkissins, Höskuldur Kárason
Kveđja frá Eykyndli, Rósa Magnúsdóttir
Betri búnađ, Stjórn Björgunarfélags Vestmannaeyja
Almannavarnir Vestmannaeyja, Arnaldur Bjarnason
Eru lagnirnar í lagi Rafveita Vestmannaeyja, Vantar höfund.
Ljós í myrkri, Óskar J. Sigurđsson vitavörđur Stórhöfđa
Stöđ til Öryggis, Félag farstöđvareigenda, Magnús Hlynsson FR 2001
Búnađur Gúmmíbjörgunarbáta og leiđbeiningar um notkun ţeirra. Verslunarráđuneytiđ ?
Sem sagt frábćrt blađ sem JC Vestmannaeyjar gaf út og er örugglega einsdćmi hér á landi. Ţetta blađ hef ég geymt vel og passađ ađ glata ţví ekki.
Á myndinni sést hverjir voru ţarna í blađstjórn
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2014 | 14:53
Á bryggjuspjalli í Eyjum
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2014 | 14:41
Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja 2014 komiđ í Grandakaffi
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2014 | 13:28
Alltaf gaman á Flugsýningunni í Reykjavík
Ţađ er margt ađ skođa á Reykjavíkur flugvelli og skemmtilegt ađ hitta fólk og spjalla.

Sigmar Benóný og Magnús Orri Óskarssynir í ţyrlunni hjá Gilla frćnda

Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
27.5.2014 | 23:00
Nú líđur ađ Sjómannadegi, verum vakandi Sjómenn
Sjómannadagurinn er ekki hátíđ hafsins.
Í Vestmannaeyjum er Sjómannadagurinn einn skemmtilegasti hátíđardagur ársins og viđ peyjarnir sem áttum sjómenn sem feđur sem og ađra ćttingja vorum svo sannarlega stoltir af ţví ađ tengjast ţeim og ţar međ Sjómannadeginum. Ţegar ég síđar gerđi sjómennskuna ađ ćvistarfi mínu, gerđi ég mér fljótt grein fyrir ţví ađ ţessi dagur er miklu meira en skemmtun í tvo daga.

Sjómannadagurinn er órjúfanlegur hluti af stéttarbaráttu og kynningu á starfi sjómanna. Í Vestmannaeyjum má segja ađ allir tengist sjómönnum á einn eđa annan hátt eins og víđa í útgerđarbćjum landsins. Á Sjómannadaginn kynnum viđ sjómannsstarfiđ, minnumst ţeirra sem hafa látist og sérstaklega ţeirra sem látist hafa í slysum á sjó, heiđrum aldna sjómenn og ekki hvađ síst gerum viđ okkur glađan dag međ fjölskyldum, vinum og skipsfélögum. Sjómannadagsráđ Reykjavíkur og Hafnarfjarđar sér Sjómannadaginn öđrum augum, ekki sem Sjómannadag heldur sem dag hátíđar hafsins. Ţađ er óskiljanlegt ađ sjómenn skuli ekki mótmćla ţví ađ Sjómannadagurinn skuli vera tekinn eignarnámi og nefndur Hátíđ hafsins í Reykjavík međ vitund og vilja stćrstu sjómannafélaga landsins.
Hafiđ hefur tekiđ líf margra sjómanna sem voru ćttingjar okkar, vinir og skipsfélagar. Ţess má geta til fróđleiks ađ á árunum 1962 til 1992 árin sem undirritađur stundađi sjó frá Vestmannaeyjum, fórust 58 sjómenn sem voru á bátum frá Eyjum, og eru ţá taldir međ ţeir Eyjasjómenn sem fórust og stunduđu tímabundiđ sjó annarsstađar á landinu á sama tíma. Ţessi tala um dauđaslys á sjó er mun hćrri og skiptir hundruđum ef taldir eru allir ţeir sjómenn sem fórust á ţessu tímabili. Ţađ er eitt af markmiđum Sjómannadagsins ađ minnast ţessara manna, og er minningarathöfn viđ minnisvarđann viđ Landakirkju ein eftirminnilegasta stund Sjómannadagsins í Vestmannaeyjum . Finnst mönnum ţađ viđeigandi ađ minnast ţeirra sjómanna s

em farist hafa á hafi úti og margir ţeirra gista hina votu gröf, á degi sem kallađur er Hátíđ hafsins? Ađ mínu viti er ţetta fráleitt og móđgandi fyrir íslenska sjómenn. Ţessi gjörningur Sjómannadagsráđs er farinn ađ smita út frá sér og sjómenn í hugsunarleysi farnir ađ breyta nafni dagsins.
Í Ţorlákshöfn ţar sem flest snýst um sjóinn, hafa ţeir á síđustu árum apađ ţetta eftir Reykjavíkurfélögunum og uppnefna Sjómannadaginn sinn Hafnardaga. Sjómenn gera sér ekki grein fyrir ţví hvađ Sjómannadagurinn er sjómönnum mikilvćgur hvađ varđar kynningu á starfi sjómanna, hann er okkar hátíđisdagur, ekki hátíđ hafsins. Í lögum um Sjómannadaginn segir m.a: Viđ tilhögun Sjómannadagsins skulu m.a. eftirfarandi markmiđ höfđ ađ leiđarljósi:Ađ stuđla ađ ţví ađ Sjómannadagurinn skipi verđugan sess í íslensku ţjóđlífi.
Ađ efla samhug međal sjómanna, hinna ýmsu starfsgreina sjómannastéttarinnar og stuđla ađ nánu samstarfi ţeirra.
Ađ heiđra minningu látinna sjómanna, ţá sérstaklega ţeirra sem láta líf sitt vegna slysfara í starfi.
Ađ heiđra fyrir björgun mannslífa og farsćl félags- og sjómannsstörf.
Ađ kynna ţjóđinni áhćttusöm störf sjómanna og mikilvćgi starfanna í ţágu ţjóđfélagsins.
Eitt af lagaskyldum Sjómannadagsráđsins er líka: Ađ beita sér í frćđslu og menningarmálum er sjómannastéttina varđa og vinna ađ velferđar- og öryggismálum hennar. Međ ţví ađ uppnefna Sjómannadaginn Hátíđ hafsins er ekki veriđ ađ stuđla ađ ţví ađ Sjómannadagurinn skipi verđugan sess í íslensku ţjóđlífi, ţví síđur eflir ţađ samhug sjómanna eđa kynnir ţjóđinni áhćttusöm störf ţeirra og mikilvćgi.

Engan starfandi sjómenn hef ég hitt sem er ánćgđur međ ţessa nafnbreytingu. Nokkrir segja ţetta afleiđingu ţess ađ sum af stéttarfélögum sjómanna hafa veriđ sameinuđ stórum landfélögum og ţar međ hafa tekiđ völdin menn sem hafa lítinn skilning og takmarkađan áhuga á sjómannsstarfinu. Forustumenn í stéttarfélögum sjómanna í Reykjavik hafa sagt mér ađ ef Faxaflóahafnir hefđu ekki tekiđ ţátt í kostnađi viđ hátíđahöld Sjómannadagsins, hefđi dagurinn sennilega lagst af. Hefur stjórn Faxaflóahafna ţá sett ţau skilyrđi til styrkja, ađ nafn Sjómannadagsins verđi ţurrkađ út og breytt í Hátíđ hafsins? Samţykkti Sjómannadagsráđ ţessa nafnbreytingu Hvađ vakir fyrir ţeim 34 stjórnarmönnum sjómannafélaga og stjórn Faxaflóahafna ađ vilja breyta nafni Sjómannadagsins? Hvers vegna má hann ekki heita sínu rétta nafni Sjómannadagur ?.. Er ţetta kannski einn liđurinn enn til ţess ađ ţagga niđur í sjómönnum?.Allir hugsandi sjómenn hljóta ađ sjá ađ ţessi breyting á nafni Sjómannadagsins er niđurlćgjandi fyrir sjómannastéttina.
Sigmar Ţór Sveinbjörnsson
Stýrimađur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)