Færsluflokkur: Bloggar
26.6.2014 | 10:28
Margir bátar á bóli í Vestmannaeyjahöfn
Yfir 70 vélbátar á bóli í Vestmannaeyjahöfn, þarna er líklega ekki mikið um góðar bryggjur að liggja við, og einhverra hluta vegna eru margir vélbátar í höfn.
Þessi mynd hér fyrir ofan er tekin frá öðru sjónarhorni en líklega um svipað leiti. Myndir Sigurgeir Jóhannsson ( Siggi kokkur)
Þessi mynd er líklega ekki eins gömul og hinar tvær af höfninni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2014 | 09:53
Fleiri gamlar Vestmannaeyjamyndir frá Sigurgeir Jóhannssyni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.6.2014 | 17:15
Brúðkaup Hörpu og Þórs 21.06.2014
Hér koma nokkar myndir úr frábæru brúðkaupi Hörpu og Þórs sem haldið var 21.06.2014 í Akóges salnum að Lágmúla 4 Reykjavík. Virkilega skemmtilegt brúðkaup og gaman að eiga þennan dag með þeim hjónakornum og frábærum og skemmtilegum gestum þeirra.
Mæðgurnar Harpa og Kolla rétt fyrir brúðkaupið og veislusalurinn tilbúinn fyrir gestina.
Harpa með brúðarvöndinn og Harpa og undirritaður tilbúin að fara í Laugarneskirkju. Ekkert stress í gangi þarna á Heiðarhjallanum :-)











Bloggar | Breytt 25.6.2014 kl. 19:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.6.2014 | 14:36
Gamlar myndir frá Heimaey Sigurgeir Jóhannsson
Fyrri myndin er frá vesturbæ Heimaeyjar og á miðri myndinni er Brimhólalautin og upp af henni er húsið Brimhólar, en við það hús bygðum við Kolla hús sem stóð við Illugagötu 38. Þarna er ekki farið að byggja við Illugagötu og sennilega ekki Brimhólabraut eða Hólagötu. Brimhólalaut var oft leiksvæði barna og þótti vera þó nokkuð út úr bænum að fara þangað . Til vinstri er svo Helgafell og til hæri Sæfjall. Myndirnar lánaði mér Sigurgeir Jóhannsson.
Á þessari mynd sést yfir bæinn að mestu leiti og í forgrunni er fjallið Há
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2014 | 09:08
Brekastígur um 1950
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.6.2014 | 12:36
Fleiri gamlar myndir frá Eyjum
Heimaklettur og Bjarnarey fyrir miðju, höfnin og hafnarsvæðið þessar myndir sem ég hef verið að setja inn frá Sigurgeir Jóhannsyni eru líkla flestar teknar um svipað leiti.
Seinni myndin, séð yfir mið og austuræinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.6.2014 | 19:41
Vestmannaeyjar hafnarsvæði
Hér koma tvær frábærar myndir af hafnarsvæðinu, þarna er höfnin , Vinnslustöðin í byggingu og á seinni myndinni er verið að byggja eða stækka trébrygguna í Friðarhöfn. Þetta eru frekar gamlar myndir og gaman væri ef einhver gæti frætt okkur um ártalið sem þessr myndir eru teknar á .
Myndirnar lánaði mér Sigurgeir Jóhannsson ( Siggi kokkur)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.6.2014 | 10:30
Vestmannaeyjahöfn fyrir 1960
Myndir frá Sigurgeir Jóhannssyni af Vestmannaeyjahöfn, Myndirnar eru örugglega teknar fyrir árið 1960, þarna er Vinnslustöðin hf er þarna í byggingu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2014 | 19:59
Bæjarbryggjan í Vestmannaeyjum
Gömul mynd af Bæjarbryggjunni í Vestmannaeyjaum ásamt vélbátum og árabátum.
Myndina á Sigurgeir Jóhannsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2014 | 12:55
Gömul mynd frá Sjómannadegi ?
Þessi mynd frá Sigurgeir Jóhannssyni er líklega tekin á Sjómannadegi, en hvar hún er tekin vet ég ekki, ég held að þetta sé ekki í Eyjum. Kannast einhver við staðinn ?.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)