Færsluflokkur: Bloggar

Gömul mynd af Heimakletti, og Vestmannaeyjahöfn

Mynd Sigurgeir JóhannssonSigurgeir Jóhansson 7


Gosárið 1973. Krani frá Kranaþjónusu Sigurðar Óskarssona að hífa vörubíl um borð í skip

Krani Sigga


Vestmannaeyjahöfn gamlar myndir

Bæjarbryggja og nokkrir kallaBæjarbryggja séð fra vesrti


Heimaklettur og austurbær Heimaeyjar fyrir gosið 1973

Austurbærinn fyrir Gos


Vinna á stakkstæði

Vinna á stakkstæði í Vestmannaeyjum , Heimaklettur í baksýn.Flott gömul 1933


Herjólfur er glæsilegt og gott skip

Herjólfur flottur


Dala Rafn VE og Lionsklúbbur Vestmannaeyja

Lions menn á trolli á Dala Rafn fyrir langa löngu. Það var ein fjáröflunarleið klúbbsins að fara í róður.
scan0012


Herjólfur að koma fyrir Klettinn

Herjólfur við Ystaklett


Austurbær Heimaeyjar

Austurbær Heymaeyjar. Það var oft fallegt fyrir eldgosið 1973 að horfa yfir auturbæ Heimaeyjar með Heimaklett, Miðklett og Ystaklett í baksýn. Mörg af þessum húsum á myndinni fóru undir hraun eða ösku. Myndina tók góður vinur minn Guðjón Ármann Eyjólfsson heitinn, en hann var fæddur og uppalinn á þessum slóðum og átti þar myndarlegt hús sem fór undir hraun í Heimeyjar gosinu 1973.EYJAR-25 (2)


Mannlegt viðmót

Mannlegt viðmót

Þú ert það, sem þú öðrum miðlað getur
og allar þínar gjafir lýsa þér
og ekker sýnir innri mann þinn betur
en andblær hugans, sem þitt viðmót er.

Því líkt og sólin ljós og yl þú gefur
og lífið daprast, ef hún ekki skín,
svo viðmót þitt á aðra áhrif hefur
og undir því er komin gæfa þín.

Höfundur Árni Grétar Finnsson


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband