Fćrsluflokkur: Bloggar

Vaktar landhelgisbrjót Sigurgeir Kristjansson Lögregluţjónn

Sigurgeir í enskum togara Sigurgeir flottur á vakt í enskum Togara

Sigurgeir Kristjánsson  er hér á vakt í breskum togara sem var tekinn í landhelgi viđ Eyjar, hann sagđi á sínum tíma Pétri Steingrímssyni lögreglumanni og tengdasyni sínum ađ eyjalöggur hefđu alltaf ţurft ađ standa vaktir og passa ađ ţessir landhelgisbrjótar strykju ekki úr höfn áđur en ţeir voru dćmdir. Ţađ má koma hér fram ađ ţessar myndir af löggunum lánađi Pétur mér og fleiri myndir sem ég set hér á síđuna mína viđ tćkifćri.

kćr kveđja SŢS

 


Herjólfur á einni vél sem bilađi

Herjólfur var vélarvana í um hálfa klukkustun ţegar hann var á siglingu frá Ţorlákshöfn til Vestmannaeyja í gćr. Ţar ađ auki var skipiđ fjórum og hálfum klukkutíma lengur á ferđ sinni fram og til baka frá Eyjum vegna vélabilunar. ,, ţađ var aldrei nein hćtta, ţađ var gott í sjóinn og viđ vorum svo langt frá landi og í raun rak okkur lengra frá ţví " segir Hafsteinn Hafsteinsson skipstjóri. Ţetta má lesa á forsíđu Fréttablađsins í dag.

Ţađ er ađ mínu mati grafalvarleg mál ađ fargegaskipiđ Herjólfur sem er búiđ tveimur ađalvélum skuli verđa vélarvana á milli lands og Eyja, mađur hélt ađ ţetta vćri úr söguni  međ ţessu skipi sem búiđ er tveimur ađal vélum. Ţađ var talinn mikill galli á gamla Herjólfi ađ hann var međ eina ađalvél, en sem betur fer var mikil gćfa sem fylgdi ţví skipi og hingađ til hefur svo veriđ međ ţann Herjólf sem nú siglir milli Vestmannaeyja og Ţorlákshafnar og vonandi verđur svo á komandi árum. Ţađ ćtti í raun ekki ađ leyfa ađ sigla farţegaskipum öđru vísi en ađ hafa báđar ađalvélar í lagi, alla vega ekki ţegar allra veđra er von. Ţađ er ekki skemmtileg tilhugsun ef siglt er á einni vél og hún bilar í öflugum álandsvindi. Ţađ er svo umhusunarvert hve oft skipiđ virđist bilađ, nú um nokkurn tíma hefur annar ugginn  veriđ bilađur og ekki virđist hćgt ađ gera viđ hann í bráđ.  Hér áđur fyrr var slagorđ Herjólfs HF. HERJÓLFS FERĐ ER ÖRUGG FERĐ, ţetta ćtti ađ hafa í huga í dag og alla daga.

Kćr kveđja SŢS

 


Lögregluliđ Vestmannaeyja líklega um 1960

Lögreglumenn Ve Skemmtilegar Myndir af löggum

Eftirtaldir menn voru í lögregluliđi Vestmannaeyja á mínum unglings árum t.f.v: Sveinn Magnússon, Ragnar Helgason, Pétur Stefánsson, Stefán Árnason yfirlögregluţjónn, Sigurgeir Kristjánsson, Jóhannes Albertsson og Óskar Einarsson. Allt voru ţetta öđlingsmenn.

Lögreglumenn Vestmannaeyja

Fyrri myndin er tekin inni í Herjólfsdal ţarna eru sömu menn en međ á myndinni er fyrsti  lögreglubillinn sem kom til Eyja, hann fékk viđurnefni eins og margir á ţessum tíma og var nefndur Grćna María einfaldlega af ţví ađ hann var grćnn.

Kćr kveđja SŢS


Ţvottahús Vestmannaeyja

Ţvottóhúsiđ Ţura í Ţvottó

Ţvottahús Vestmannaeyja var upphaflega byggt 1949 og var ţá ađalega ćtlađ ađ annast ţvott fyrir Sjúkrahúsiđ. Árin 1955 og 1959 var Ţvottahúsiđ stćkkađ og fengnar ţangađ nýjar vélar og allt endurbćtt. Eftir ţćr endurbćtur annađist ţađ ţvott fyrir allar stofnanir bćjarins og bćjarbúa ásamt ţvott fyrir vertíđarfólk.  Myndirnar eru teknar áriđ 1960 eđa ţar um bil og á seinni myndinni er t.f.h. Ţura Ţorkelsdóttir sem lengi sá um Ţvottahúsiđ hún er ţarna  í hvítum slopp og Ingibjörg Guđrún Kristmansdóttir,  og Lára Jónsdóttit.

Eldri Eyjamenn kannast öruglega viđ Ţuru í ţvottahúsinu eins og hún var oftast kölluđ, hún er minnistćđ kona, var hörkudugleg snaggaraleg í fasi og var ein af ţessum konum sem setti svip á bćinn á sínum tíma. blessuđ sé minning hennar.

Kćr kveđja SŢS


Frá Knattspyrnuleik í Vestmannaeyjagosinu 1973

Gos PS

Takiđ eftir hvađ markiđ er lágt en mikill vikur er ţarna á fótboltavellinum

Myndin er tekin 1. maí  gosáriđ 1973. Menn gerđu sér ýmsislegt til gamans m.a. kepptu undirmenn og yfirmenn í knattspyrnu, leikurinn fór ţannig ađ undirmenn sigruđu 1 gegn 0. Í marki yfirmanna var Karl Jónsson en í marki undirmanna var Einar Guđnason og hélt hann marki sínu hreinu.

Á myndinni eru taliđ frá vinstri: Guđmundur Karlsson, Kristinn Sigurđsson situr uppi, Atli Elíasson, Hávarđur Sigurđsson, Páll Zophaníasson, Heiđmundur Sigmundsson, Erlendur Pétursson, Sigurgeir Jóhannsson, Andri Hrólfsson, Jón R. Ţorsteinsson, Kristján Eyjólfsson, Smári Guđsteinsson, Óskar Stefánsson, Einar Jónsson, Ástţór Ísleyfsson, Gunnar Ólafsson, Sveinn Pálmason, Karl Jónsson, Reynir Sigurđsson, Adólf Sigurjónsson, Ţorsteinn Ţorsteinsson, Einar Guđnason situr uppi, Ţorsteinn Árnason, Flosi Finnsson, Jón KR. Óskarsson.

Kćr kveđja SŢS


Gamli Herjólfur í öđru hlutverki

kunnuglegt skip

Hér er mynd af gamla Herjólfi  í öđru hlutverki en farţega og bílaflutningum. Myndina sendi mér skipsfélagi minn af Herjófi. Skipiđ er ţví fariđ úr felulitunum en mynd hér neđar á síđuni sýnir hann í felulitum.

Kćr kveđja SŢS


Saltfiskţurkun í Vestmannaeyjum 1930

saltfiskur á stakstćđi ofan kirkju

Saltfiskţurkun á stakstćđum sem voru sunnan viđ Landakirkju, ţetta voru mjög stór stakstćđi ţar sem malarfótboltavöllurinn er í dag. Heimaklettur Miđklettur og Ystiklettur eru á miđri mynd.    Myndin er líklega tekin kringum áriđ 1930.

kćr kveđja SŢS


Ólafur Ásgeirsson og úteyjakallar

Ólafur Ásgeirsson Á leiđ í úteyjar

Fyrri myndin er af Ólafi Ástgeirssyni á trillu sinni sem  ţarna er viđ gömlu Edinborgarbryggjuna en bryggjan var bak viđ Hrađfrystistöđ Vestmannaeyja. Gaman  ađ ţessari mynd, takiđ eftir olíugeyminum fyrir vélia ţarna hćgra megin á myndinni og liklega er ţetta bitaboxiđ sem liggur utan í honum.

Seinni myndin er af úteyjarköllum á leiđ í úteyjar taliđ frá Vinstri: Helgi Magnússon, Guđjón Ólafsson sem teiknađi myndirnar sem eru hér neđar á ţessari síđu, Bárđur Auđunsson, Herjólfur Bárđarson og Gylfi Sigurjónsson. Helgafell í baksýn.

Kćr kveđja SŢS


Minningar frá skemmtlegum tíma á Gamla Hejólfi

 Ţađ er stundum gaman ađ rifja upp gömul og skemmtileg störf sem mađur hefur unniđ. Ég var stýrimađur á Herjólfi í rúm 16 ár og kynntist ţá mörgum góđum mönnum sem voru skipsfélagar minir. Í minningunni er ţetta skemmtilegur og eftirminnilegur tími ţó ekki hafi alltaf veriđ gott ađ ferđast milli Ţorlákshafnar og Eyja. Ég bíđ međ sögur frá ţessum tíma, en myndirnar segja sína sögu.

Herjólfur viđ Ystaklett Herjólfur Sigmar Ţ, Georg Stanley

Mynd1. Herjólfur kemur fyrir Ystaklett. Mynd 2.Sigmar Ţ. og Georg Stanley á stímvagt, Georg er međ skemmtilegri mönnum og var oft gaman ađ vera međ honum á vagtinni.

Herjólfur skrifađ í dagbók Herjólfur Sigmar Ţ, í brúnni á gamla

Mynd 3. Skrifađ í dagbókina. Mynd 4. í brúnni á Herjólfi.

Herjólfur 3 mílur Simmi viđ miđasölu 

Mynd 5. Ţeir sem hafa veriđ í skipsrúmi á Hejólfi kannast viđ ţegar kallađ er niđur í messa 3 mílur og síđan í hátalarann ţađ sama til farţega, á myndinni er líklega veriđ ađ ţví. Mynd 6. Undirritađur međ járndollu sem farmiđar voru í og taska sem var peningataska, ţannig seldum viđ stýrimennirnir alla farmiđa í skipiđ bćđi fyrir bíla og farţega, ţađ var oft kallt ađ standa í snjó og kulda aftan viđ skip og selja farmiđa.

Herjólfur í felulitum 

Ađ endingu er hér mynd af skipinu eins og ţađ er líklega í dag, en ţađ endađi í Svíţjóđ.


Myndir teiknađar af Guđjóni Ólafssyni.

Skip Kristnitaka

Vestmannaeyingurinn Guđjón Ólafsson myndlistarmađur međ meiru teiknađi ţessar myndir sem eru í ţađ minnsta tvćr frá Vestmannaeyjm.

1. mynd nefnir hann Skip.   Mynd 2. nefnir Guđjón Krisnitakan. Hér er víkingaskip ađ taka land á Hörgeyri ţar sem Hörgeyrar hafnargarđur var byggđur út frá. Heimaklettur og Miđklettur í baksýn.

Heimak3 Bátur (3)

Mynd 3 Heimaklettur og mynd 4. Bátur á siglingu.

ţetta eru skemmtilegar myndir frá fyrri öldum enda Guđjón Ólafsson frábćr myndlistarmađur eins og ţessar myndir sýna. 

kćr kveđja SŢS


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband