Fćrsluflokkur: Bloggar

Selkópur heimsćkir smáeyjuna Hana áriđ1967

Selurinn og Siggi

 

 Ţegar ţeir Sigurđur Sigurđsson og Gunnar Hinriksson voru ásamt fleirunm ađ byggja kofann í Hana sem er ein af Smáeyjum vestan viđ Heimaey áriđ 1967 tóku ţeir eftir ađ lítill selkópur var kominn á flánna ţar sem gengiđ er upp í eynna. Hann virtist vera vansćll ţví hann vćldi eins og lítill krakki ţarna á flánni. Ţar sem ţeir sáu ekki fullorđna selinn, töldu ţeir ađ hann hafi orđiđ viđskila viđ móđur sína. Ţeir tóku ţví kópinn upp í kofa og létu hann sofa ţar á svampdíu sem ţeir höfđu í kofanum og gáfu honum ađ drekka mjólk sem ţeir bjuggu til úr mjólkurdufti, einnig gáfu ţeir honum síli sem ţeir náđu frá lundanum. Gisti hann hjá ţeim í nokkurn tíma en Ţeim gekk síđan illa ađ losna viđ hann ţegar ţeir ţurftu sjálfir ađ yfirgefa Hana.

 

 

Selurinn og Gunnar

 

 

Á myndunum eru Sigurđur og Gunnar međ kópin.

 

 

 

 

 

 

Selurinn 2


Myndir frá fyrstu klukkutímum Vestmannaeyjagossins 1973

SS á  fyrstu dögum GosinsSS á  fyrstu dögum Gosins 1

 Myndirnar eru frá fyrstu klukkutímum gossins 1973 og á fyrstu myndinni eru Sigurđur  Sigurđsson og ađ ég held Bogi bróđir hans, en Sigurđur á ţessar myndir sem ég hef veriđ ađ setja hér á bloggiđ mitt. Ţví miđur ţekki ég ekki ţessi hús á mynd 3.

SS á  fyrstu dögum Gosins 2


Ţyrla Landhelgisgćslunar í lágflugi kringum Turnin í dag.

IMG_4440IMG_4442

IMG_4445

 

Ţessr myndir tók ég í dag af ţyrlu Landhelgisgćslunnar ţegar hún flaug aftur og aftur lágflug kringum Turninn í Kópavogi. Mađur sér ekki oft ţetta frábćra björgunartćki svona rétt viđ svalirnar heima hjá sér.

 Ekki veit ég hvađ ţarna stóđ til en ţađ var tignarlegt ađ horfa á ţyrluna  og hlusta á kraftmikiđ hljóđ frá aflmiklum hreyflum hennar.

Kćr kveđja SŢS


Fyrsta lođnan kemur til Eyja 1973

 Mynd 1. Fyrsti farmurinn af lođnu kemur á land í Vestmannaeyjum eftir gosiđ 1973.

Mynd 2. T.f.v. Tryggvi Marteinsson, Runólfur Gíslason og Magnús Magnússon ţáverandi bćjarstjóri var viđstaddur ţegar fyrsta lođnan kom á land.

Mynd 3. T f.v; Ţeir fylgdust vel međ ţeir Össur Kristinsson ţáverandi forstöđumađur Rannsóknarstofnunar fiskiđnađarins í Vestmannaeyjam, Bogi Sigurđsson verksmiđjustjóri og Stefán Helgason.

Myndirnar tók vinur minn Sigurđur Sigurđsson frá Stakkagerđi í VM

Siggi Fyrsta lođnan til EyjaSiggi S

Siggi Sig


Myndir frá gosinu 1973

SS skólavegur 1SS skólavegur 2

 

SS skólavegur 3

 

Myndirnar eru teknar á Skólaveginum áriđ 1973, ţarna er veriđ ađ hreinsa bćinn og búiđ ađ gera göturnar greiđfćrar en á eftir ađ hreinsa lóđirnar. Ţarna sést vel hvađ öskulagiđ var ţykkt á Skólaveginum.

Sigurđur Sigurđsson frá Stakkagerđi tók ţessar myndir og leyfđi mér ađ setja ţćr hér á bloggiđ mitt.

Kćr kveđja SŢS


Ein gömul mynd af myndarlegum strákum

Pétur , Lúđvík og Bjarki

 

Myndin er tekin viđ Miđstrćti sem reyndar var á ţessum tíma kallađur Vesturvegur ađ mig minnir. 

T.f.v; Pétur, Lúđvík og Bjarki.


Peyjar beita línu

Haldór Ingi, Pétur  og Kristján

 

Myndin er tekin í Leó krónni sem er viđ Skvísusund, ţar sem peyjar eru ađ beita línustubb sem er beittur í línubala sem er síldartunna söguđ í tvennt.

T.fv. Halldór Ingi Guđmundsson, Pétur Sveinsson og Kristján Valur Óskarsson


Gömul ţjóđhátíđarlög gullmolar

Gömul Ţjóđhátíđarlög Eyjamanna eru hreinir gullmolar.

Úr ţjóđhátíđarblađi 1962 .

  Fyrir austan mána. 

Er vetrarnóttin hjúpar hauđur

í húmsins dökka töfralín

og báran smá í hálfum hljóiđum

viđ hamra ţylur kvćđin sín.

Á vćngjum drauma sálir svífa

frá sorg, er dagsins gleđi fól

um óravegu ćvintýra

fyrir austan mána og vestan sól.

 

Ţótt örlög skilji okkar leiđir

í örmum drauma hjörtun seiđir

ástin heit, sem fjötra alla brýtur

aftur tendrast von, er sárast kól.

Viđ stjörnu hafsins ystu ósa

í undraveldi norđurljósa

glöđ viđ njótum eilífs ástaryndis

fyrir austan mána og vestan sól.

 Loftur Guđmundsson

Lag Oddgeir Kristjánsson  

   

           Glóđir 

Um Dalinn lćđast hćgt dimmir skuggar nćtur

og dapurt niđar í sć viđ klettarćtur.

Ég sit og stari í bálsins gullnu glóđir

og gleymdar minningar vakna mér í sál.

Hér undi ég forđum í glaum međ glöđum drengjum,

ţá glumdi loftiđ međ hljóm frá villtum strengjum.

Nú sveipa klettana húmsins skuggar hljóđir

og hryggur ég stari einn í kulnađ bál.

 

Ţegar Dalinn sveipa húmtjöld hljóđ,

horfi ég í bálsins fölvu glóđ,

stari og raula gamalt lítiđ ljóđ,

ljóđ, sem gleymt er flestum hjá.

Viđ hvern orđ og óm er minning fest,

atvik, sem mig glöddu dýpst og best.

Allt ţađ, sem ég ann og sakna mest

ómar ţessir skína frá.

 

 Loftur Guđmundsson

Lag Oddgeir Kristjánsson

kvöld í Vestmannaeyjabć


Toyota umbođiđ

Toyota umbođiđ reiknar međ fyrir lok vikunnar verđi ljóst hvađa bíla ţarf ađ innkalla hér á landi vegna mögulegs galla í eldsneytisgjöf.

 Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi segir m.a í ţessari grein:" ađ ef fólk teldi ađ bensíngjöfin í bíl ţess sé eitthvađ stíf ţá sé ţađ ađ sjálfsögđu hvatt til ađ koma og láta skođa bílinn.

 Mig langar ađ upplýsa Úlvar og ţá sem eiga Toyota bíla, ađ ţessi bilun í bensíngjöf Toyota bíla lýsir sér ekki eins og Úlvar segir ađ bensýngjöfin sé stíf alla vega ekki á mínum bíl. Ég á Toyata Raf 2007 motel,  á 2,5 árum hefur ţađ komiđ ţrisvar sinnum fyrir ađ bensíngjöfin festist inni og helst ţannig í nokkrar sekundur, sem getur veriđ afar óţćgilegt og hćttulegt ef bensíngjöfin festist ţegar billinn er á mikilli ferđ. Hjá mér hefur ţetta bćđi gerst á 90 km hrađa og 40 til 50 km hrađa, en bensíngjöfin hefur veriđ alveg eđlileg á milli ţess ađ hún festist.

Ég hafđi samband viđ  Toyota umbođiđ strax og fréttir af ţessu fóru ađ bersat og fékk strax tíma fyrir bilinn ţar sem ţetta var skođađ og lagfćrt. Frábćr ţjónusta hjá ţessu umbođi eins og alltaf.

Min reynsla er sú ađ Toyota umbođiđ er langbesta bílaumbođ landsins og bílarnir sem ég hef keypt af umbođinu hafa lítiđ sem ekkert bilađ. Ég hef ţví enţá ţá skođun ađ hvergi sé betri ţjónusta en hjá Toyota umbođinu.


mbl.is Innköllun skýrist fyrir helgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um borđ í Pétri Mikla

100_2082

Ţessi heiđursmenn tengjast Dýpkunarskipinu Pétri mikla en ţeir heita Sveinjörn og Sveinn sem er núverandi skipstjóri á skipinu.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband