Fćrsluflokkur: Bloggar
21.4.2010 | 22:33
Tómstundaheimiliđ 1960 til 1962
Ţarna lćrđu menn ljósmyndun, framköllun og stćkkun ljósmynda.
T.f.v: fremri röđ Kristján Eggertsson, vantar nafn, Sigurđur Stefánsson, Henrý Erlendsson.
Aftari röđt.f.v: Hannes Bjarnason, Gísli Már Gíslason og Hjörtur Sveinbjörnsson.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2010 | 22:21
Formannavísur eftir Loft Guđmundsson
Ţá hef ég lokiđ viđ ađ setja inn allar Formannavísurnar sem Loftur Guđmundsson gerđi um Formenn í Eyjum á vetrarvertíđ áriđ 1944.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2010 | 23:01
Eldgosiđ í Eyjafjallajökli séđ frá Fljótshlíđinni
Eldgosiđ í Eyjafjallajökli
Ţessar myndir af eldgosinu í Eyjafjallajökli tók Stefnir Snorrason sjúkraflutningamađur og Vestmannaeyingur ţann 17. apríl er hann var á ferđ í Fljótshlíđinni ađ gćta ađ sumarbústađ Sigurđar Óskarssonar.
Myndirnar tala sínu máli.
Á myndinni eru t.f.v: Snorri Stefnisson, Soffía Sigurđardóttir, Tinna María Stefnisdóttir og Óskar Stefnisson. Ţví miđur sendi myndasmiđurinn ekki mynd af sjálfum sér, en kannski fć ég hana seinna. Takk fyrir ţessar myndir Stefnir og Soffía.
kćr kveđja SŢS
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
20.4.2010 | 20:42
Formannavísur um formenn frá árinu 1944
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2010 | 21:08
Gullveig VE 331 og ţekktir Eyjamenn
Mb. Gullveig VE 331 međ síldarfarm, Siglufjörđur fyrir stafni.
Á myndinni er Sigurgeir Ólafsson ( Siggi Vídó )
Mb. Gullveig á trolli 1943.
T.f.v; Guđni Jónsson, Jón Bergur Jónsson og Hafsteinn Stefánsson.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
18.4.2010 | 17:38
Sjöstjörnu VE sökkt
Myndirnar tók ég ţegar Sjöstörnu VE var sökkt um áriđ norđan viđ Eiđiđ (í Halldórsskoru) , Félag áhugamanna um öryggismál sjómmanna stóđ fyrir ţessari tilraun. Ţarna var veriđ ađ prófa Losunar og sjósetningarbúnađ gúmmíbjörgunarbáta.
Bloggar | Breytt 11.11.2013 kl. 14:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2010 | 11:29
Formannavísur um formenn í Vestmannaeyjum
Formannavísur, eftir Loft Guđmundsson, kveđnar um formenn sem stunduđu róđra frá Vestmannaeyjum vetrarvertíđina 1944.
Loftur var fćddur í Ţúfukoti í Kjós 6. júni 1906. Hann lauk kennaraprófi 1931. Kennari á Stokkseyri 1032-1933. Lengst var Loftur kennari viđ Barnaskola Vestmannaeyja, 1933 -1945. Hann orti fjölda gamankvćđa og er úrval ţeirra í ,,Öldinni Okkar" undir nafni ,, Leifur Leirs''. Ţá samdi Loftur refíur, gamanţćtti, drengjasögur og dćgurlagatexta. Loftur Guđmundsson lést 29. ágúst 1978.
Ţessar vísur eru úr Sjómannadagblađi Vestmannaeyja 1995 ég mun birta fleiri vísur á nćstu dögum. Sjálfur safnađi ég saman ţessum myndum af formönnunum.
Kćr kveđja SŢS
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2010 | 21:20
Gosiđ sést vel frá Vestmannaeyjum
Gosiđ í Eyjafjallajökli séđ frá Vestmannaeyjum.
Jóhann Jónsson ( jói Listo ) sendi mér ţessa mynd í kvöld af gosinu í Eyjafjallajökli, en gosiđ sést vel frá Vestmannaeyjum. Ég ţakka Jóa kćrlega fyrir ţessa sendingu.
Myndin er tekin af Nýjahrauninu á Heimaey opg ţarna sést ađeins í Elliđaey og nýjahrauniđ.
Myndina tók Jói Listo.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
16.4.2010 | 23:12
Prentarar í Prentsmiđjunni Eyrúnu hf
Ţessir menn sáu um pretun á Sjómannadagsblađi Vestmannaeyja ţegar ég kom ađ ţví blađi.
Óskar Ólafsson prentari situr hér viđ tölvuna og pikkar inn leiđréttingar. En eins og sjá má er glćsilegt veggfóđur í tölvuherbergi Eyrúnar hf.
Hér fyrir neđan er mynd af Ómari prentara viđ eina af prentvélum í Prentsmiđu Eyrúnar hf. Ekki veit ég hvar hann er nú ađ vinna en 1998 var hann prenntari í Vestmannaeyjum
Bloggar | Breytt 18.4.2010 kl. 14:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)