Fćrsluflokkur: Bloggar

Herjólfur gamli

Herjólfur í felulit

 

Flottur. 

Gamli Herjólfut í felulitum hjá sćnska hernum.


Gletta NS 99 sk.nr. 7666

IMG_4405

 

Gletta NS 99 er nýsmíđi frá Seiglu ehf á Akureyri hann var afhentur í mars s.l.

Mesta lengd er 8,69 og mesta breidd 2,5. Báturinn er ađ ţví leiti sérstakur ađ hann er búinn kjöl sem hćgt er ađ fella niđur og hifa upp eftir vild. Báturinn er međ Volvó Penta vél.

Útgerđarađili bátsins er Kári borgar ehf en báturinn verđur gerđur út frá Borgarfirđi (eystri)


Nýr farţegabátur frá Trefjum ehf

IMG_4830

 

 Á fimmtudaginn í siđustu viku var afhentur nýr og glćsilegur farţegabátur sem fékk nafniđ Rósin.

Skipiđ er smíđađ í skipasmíđastöđinni Trefjum ehf og er útgerđarađili Rauđa Rósin ehf. 

Skipiđ er um 14,98 m langt og 4.38 m breitt. Búiđ tveimur Volvó Penta vélum.

 

 

 

 

 

IMG_4840


Formannatal

 Ţessir menn höfđu gengt formannsstöđu  í Verkalýđsfélagi Vestmannaeyja frá 1939 til 1969

 Páll Ţorbjörnsson

 

Ágúst ŢórđarsonPétur GuđjónssonElías Sigfússon 2

 

Sigurjón GuđmundssonHermann JónssonEngilbert Jónasson


Í tilefni dagsins 1. maí

  Afmćlisrit Verkalýđsfélag Vestmannaeyja

AFMĆLISBLAĐ VERKALÝĐSFÉLAGS VESTMANNAEYJA

 Í ţessu blađi sem gefiđ var út 1969 í tilefni 30 ára afmćlis Verkalýđsfélags Vestmannaeyja  er ljóđiđ "Verkamađur,,  ţađ er viđ hćfi ađ birta ljóđiđ nú á 1. maí degi verkalíđsins.

Ţađ er virkilega gaman ađ lesa ţessi gömlu  blöđ ekki hvađ síst vegna ţess ađ mađur man vel eftir ţessum mönnum sem ţá voru í forstu í verkalíđsbaráttu í Vestmannaeyjum.

Langar mig ađ nefna hér nokkur nöfn sem koma fram í afćlisritinu og ég man vel eftir: Engilbert Jónasson, Hermann Jónsson, Elías Sigfússon, Magnús Magnússon,Páll Ţorbjörnsson.

Verkamađur 

Hann var eins og hver annar verkamađur

í vinnufötum og slitnum skóm.

Hann var aldrei hryggur og aldrei glađur

og átti ekki neinn helgidóm.

Hann vann á eyrinni alla daga

ţegar einhverja vinnu var hćgt á fá,

en konan sat heima ađ stoppa og staga

og stugga krökkunum til og frá.

 

Svo var ţađ eitt sinn ţann óra-tíma

ađ enga vinnu var hćgt ađ fá.

Hver dagur var hartsótt og hatrömm glíma,

viđ hungurvofuna til og frá.

Ţá ólgađi hatriđ sem öldur á sćnum,

og auđvaldsins harđstjórum ristu ţeir níđ.

Og loksins kom ađ ţví ţeir börđust í bćnum,

um brauđ handa sveltandi verkalíđ.

 

Ţann dag var hans ćvi á enda runnin

og engin veit meira um ţađ.

Međ brotinn hausinn og blóđ um munninn

og brjóst hans var sćrt á einum stađ.

Hans var hljótt eins og fórn í leynum,

í fylkinguna sást hvergi skarđ.

Ađ stríđinu búnu á börum einum,

ţeir báru hans lík upp í kirkjugarđ.

 

Og hann var eins og hver annar verkamađur,

í vinnufötum og slitnum skóm.

Hann var aldrei hryggur og aldrei glađur

og átti ekki nokkurn helgidóm.

Engin frćgđarsól eđa sigurbogi

er samtengdur viđ minningu hans,

En ţeir segja rauđir logar logi

á leiđi hins fátćka verkamanns.

 

 Steinn Steinar

Öryggismyndavélar í Bönkunum

 Ţađ er stundum skemmtileg umrćđa sem kemur fram í kaffispjalli um hruniđ og skýrsluna frćgu.Viđ vinnufélagarnir vorum í kaffi um daginn og ţar var mikiđ talađ um bankahruniđ og öll ţau vandamál sem ţví fylgi fyrir almenning sem ekkert hafđ til saka unniđ. Ţađ var niđurstađa ţessarar umrćđu og menn voru sammála um ţađ ađ bankarnir hafi hreinlega veriđ rćndir innan frá.Bandit  Police

Ţá varđ einum vinnufélaga okkar ađ orđi: Ćtli megi ţá ekki segja međ góđri samvisku ađ öryggismyndavélarnar í bönkunum hafi snúiđ öfugt ?

 


Eldfell og Helgafell í baksýn

Eldfell og Helgafell

EYJAR-7

 

 

Viđlagasjóđshúsin sem komiđ var fyrir á Faxastig eftir gosiđ 1973 eru hér til vinstri á myndinni. ţá er hér fremst Hásteinsblokkin eins og hún hefur veriđ kölluđ, en ţetta var fyrsta blokk sem byggđ var í Vestmannaeyjum.

 Myndina tók Jóhann Pálsson.

 


Austurbćrinn á Heimaey

EYJAR-22

 

 Austurbćrinn á Heimaey

Mikiđ af ţessum húsum fór undir hraun og ösku í eldgosinu 1973.

ţessar fallegu myndir tók Jóhann Pálsson skipstjóri og útgerđarmađur. ( F. 23.04.1909 D. 16.02.2000.)

 

 

 

 

  EYJAR-23

 

 

 

 

 

 

 

 

 

EYJAR-24


Myndir sem Jóhann Pálsson skipstjóri tók.

EYJAR-3

 

Gamlar myndir frá Heimaey sem Jóhann Pálsson tók.

Snjór yfir Heimaey.

 

 

 

 

 

 

  EYJAR-27

 

 

 

 

 

 

 

 

 

EYJAR-5

 

 

 

 

 

 

 

 

 EYJAR-20


Gleđilegt sumar

IMG_4825

 

 Sendi bloggvinum mínum, og öllum sem hafa heimsótt siđuna mína  nafar.blogg.is góđar óskir um Gleđilegt sumar og takk fyrir veturinn.

Í dag notađi ég góđa veđriđ og fór bryggjurúnt um Reykjavíkurhöfn, ţar sá ég m.a. Sighvat Bjarnason VE  nýmálađann og smellti af honum ţessari mynd. Eins og sjá má er ţetta stćrđarinnar skip. 

 Frekar rólegt var viđ höfnina lítiđ um ferđamenn en ţó voru farţegaskipin sum hver á ferđini međ eitthvađ af farţegum.

Ţađ var frekar kallt viđ höfnina eins og oft áđur enda norđan nćđingur. Og hér er annađ skip nýmálađ sem heitir Herkúles.

 

 IMG_4804_1


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband