Ţessi björgunarćfing er til fyrirmyndar.

DPP_0002Ţađ er til fyrirmyndar ađ standa fyrir svona björgunarćvingu og ómetanlegt fyrir áhafnir ţessara farţegaskipa og auđvitađ Slysavarnarfélagiđ Landsbjörg ađ vinna saman ađ ţannig alvöru björgunarćvingu.

Á annađ hundrađ manns tók ţátt í risa björgunarćfingu sem haldin var á Faxaflóanum síđdegis í dag. Ađ ćfingunni stóđu hvalaskođunarfyrirtćkin Special Tours og Elding og Slysavarnafélagiđ Landsbjörg.


mbl.is Risa björgunarćfing á Faxaflóa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýr formađur Sjómannadagsráđs

Nyr form. sjóNýr formađur Sjómannadagsráđs – Hálfdan Henrýsson 

May 12, 2017 | Fréttir frá Sjómannadagsráđi Reykjavíkur og og Hafnafjarđar:

Ađalfundur Sjómannadagsráđs fór fram fimmtudaginn 11. maí s.l. Ţar bar helst til tíđinda ađ ađ kosiđ var um nýjan formann stjórnar, en Guđmundur Hallvarđsson, sem veriđ hefur formađur stjórnar ráđsins frá árinu 1993 gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Guđmundur kom fyrst inn í starfsemi Sjómannadagsráđs 1970.

Áriđ 1984 tók hann sćti í stjórn Sjómannadagsráđs og hefur hann veriđ formađur Sjómannadagsráđs s.l. 24 ár. Nýr formađur var kjörinn Hálfdan Henrýsson. Hálfdan kom einnig inn í stjórnina áriđ 1993 og hefur gengt ţar stöđum ritara, gjaldkera og nú síđast varaformanns.

Guđmundur hefur haft mikil áhrif á starfsemi Sjómannadagsráđs á ţessa langa og farsćla ferli. Mjög margt hefur breyst og hefur starfsemin vaxiđ og dafnađ svo um munar. Starfsemi Sjómannadagsráđs telst til stćrrri fyrirtćkja landsins í dag og er Hrafnista stćrsti veitandi af öldrunarţjónustu á Íslandi.

Guđmundi eru ţökkuđ góđ störf í ţágu félagsins og óskum honum allra heilla í framtíđinni. Háldan bjóđum viđ hjartanlega velkominn í formannsstólinn og ósku honum velfarnađar í nýju starfi.

Til hamingu međ formannsstarfiđ Hálfdán Henrýsson


Hljómsveit frá Eyjum . Hljómsveit SÓ

Hljómsveit Sigurđar Óskarssonar frá Hvassafelli áriđ 1961. T.f.v: Ţorgeir Guđmundsson gítar, Ţráinn Alfređsson píanó og bassa,  Einar Sigurfinnsson söngvari, Jóhann Hjartarson harmónikka. Sitjandi Sigurđur Óskarsson .Hljómsveit SÓ og Einar


Sjómannadagurinn vonandi međ nýjum Sjómannadagsblöđum

Sjómannadagsblađ AusturlandsSjómannadagsblađ Vestmannaeyja 2012

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nokkur sjómannadagsblöđ undanfarna ára, manni hlakkar alltaf til ađ sjá ný Sjómannadagsblööđ.

Sjómannadagsblađ VestmannaeyjaSjómannadagsblađ Austurlands


Nú líđur ađ SJÓMANNADEGI

Nú líđur ađ sjómannadegi og ţá endurtek ég hér grein sem ég skrifađi um sjómannadaginn og hvet sjómenn til ađ mótmćla ţví harđlega ađ sjómannadagur sé kallađur hátíđ hafsins.

Flottur Sjómannadagur 2Sjómannadagurinn er ekki hátíđ hafsins. Í Vestmannaeyjum er Sjómannadagurinn einn skemmtilegasti hátíđardagur ársins og viđ peyjarnir sem áttum sjómenn sem feđur sem og ađra ćttingja vorum svo sannarlega stoltir af ţví ađ tengjast ţeim og ţar međ Sjómannadeginum. Ţegar ég síđar gerđi sjómennskuna ađ ćvistarfi mínu, gerđi ég mér fljótt grein fyrir ţví ađ ţessi dagur er miklu meira en skemmtun í tvo daga. Sjómannadagurinn er órjúfanlegur hluti af stéttarbaráttu og kynningu á starfi sjómanna. Í Vestmannaeyjum má segja ađ allir tengist sjómönnum á einn eđa annan hátt eins og víđa í útgerđarbćjum landsins. Á Sjómannadaginn kynnum viđ sjómannsstarfiđ, minnumst ţeirra sem hafa látist og sérstaklega ţeirra sem látist hafa í slysum á sjó, heiđrum aldna sjómenn og ekki hvađ síst gerum viđ okkur glađan dag međ fjölskyldum, vinum og skipsfélögum. Sjómannadagsráđ Reykjavíkur og Hafnarfjarđar sér Sjómannadaginn öđrum augum, ekki sem Sjómannadag heldur sem dag hátíđar hafsins. Ţađ er óskiljanlegt ađ sjómenn skuli ekki mótmćla ţví ađ Sjómannadagurinn skuli vera tekinn eignarnámi og nefndur Hátíđ hafsins í Reykjavík međ vitund og vilja stćrstu sjómannafélaga landsins.

Sjómannadagur 1971 (sigirgeir j)Hafiđ hefur tekiđ líf margra sjómanna sem voru ćttingjar okkar, vinir og skipsfélagar. Ţess má geta til fróđleiks ađ á árunum 1962 til 1992 árin sem undirritađur stundađi sjó frá Vestmannaeyjum, fórust 58 sjómenn sem voru á bátum frá Eyjum, og eru ţá taldir međ ţeir Eyjasjómenn sem fórust og stunduđu tímabundiđ sjó annarsstađar á landinu á sama tíma. Ţessi tala um dauđaslys á sjó er mun hćrri og skiptir hundruđum ef taldir eru allir ţeir sjómenn sem fórust á ţessu tímabili. Ţađ er eitt af markmiđum Sjómannadagsins ađ minnast ţessara manna, og er minningarathöfn viđ minnisvarđann viđ Landakirkju ein eftirminnilegasta stund Sjómannadagsins í Vestmannaeyjum . Finnst mönnum ţađ viđeigandi ađ minnast ţeirra sjómanna sem farist hafa á hafi úti og margir ţeirra gista hina votu gröf, á degi sem kallađur er Hátíđ hafsins? Ađ mínu viti er ţetta fráleitt og móđgandi fyrir íslenska sjómenn.

Frá sjómannad, Gúmmíbátur Ţessi gjörningur Sjómannadagsráđs er farinn ađ smita út frá sér og sjómenn í hugsunarleysi farnir ađ breyta nafni dagsins. Í Ţorlákshöfn ţar sem flest snýst um sjóinn, hafa ţeir á síđustu árum apađ ţetta eftir Reykjavíkurfélögunum og uppnefna Sjómannadaginn sinn Hafnardaga. Sjómenn gera sér ekki grein fyrir ţví hvađ Sjómannadagurinn er sjómönnum mikilvćgur hvađ varđar kynningu á starfi sjómanna, hann er okkar hátíđisdagur, ekki hátíđ hafsins. Í lögum um Sjómannadaginn segir m.a: Viđ tilhögun Sjómannadagsins skulu m.a. eftirfarandi markmiđ höfđ ađ leiđarljósi: 1. Ađ stuđla ađ ţví ađ Sjómannadagurinn skipi verđugan sess í íslensku ţjóđlífi. 2. Ađ efla samhug međal sjómanna, hinna ýmsu starfsgreina sjómannastéttarinnar og stuđla ađ nánu samstarfi ţeirra. 3. Ađ heiđra minningu látinna sjómanna, ţá sérstaklega ţeirra sem láta líf sitt vegna slysfara í starfi. 4. Ađ heiđra fyrir björgun mannslífa og farsćl félags- og sjómannsstörf. 5. Ađ kynna ţjóđinni áhćttusöm störf sjómanna og mikilvćgi starfanna í ţágu ţjóđfélagsins. Eitt af lagaskyldum Sjómannadagsráđsins er líka: â€ĹľAđ beita sér í frćđslu og menningarmálum er sjómannastéttina varđa og vinna ađ velferđar- og öryggismálum hennar.“ Međ ţví ađ uppnefna Sjómannadaginn Hátíđ hafsins er ekki veriđ ađ stuđla ađ ţví ađ Sjómannadagurinn skipi verđugan sess í íslensku ţjóđlífi, ţví síđur eflir ţađ samhug sjómanna eđa kynnir ţjóđinni áhćttusöm störf ţeirra og mikilvćgi. Engan starfandi sjómenn hef ég hitt sem er ánćgđur međ ţessa nafnbreytingu. Nokkrir segja ţetta afleiđingu ţess ađ sum af stéttarfélögum sjómanna hafa veriđ sameinuđ stórum landfélögum og ţar međ hafa tekiđ völdin menn sem hafa lítinn skilning og takmarkađan áhuga á sjómannsstarfinu.

Sjómannadagsblađ SnćfellsbćjarForustumenn í stéttarfélögum sjómanna í Reykjavik hafa sagt mér ađ ef Faxaflóahafnir hefđu ekki tekiđ ţátt í kostnađi viđ hátíđahöld Sjómannadagsins, hefđi dagurinn sennilega lagst af. Hefur stjórn Faxaflóahafna ţá sett ţau skilyrđi til styrkja, ađ nafn Sjómannadagsins verđi ţurrkađ út og breytt í Hátíđ hafsins? Samţykkti Sjómannadagsráđ ţessa nafnbreytingu Hvađ vakir fyrir ţeim 34 stjórnarmönnum sjómannafélaga og stjórn Faxaflóahafna ađ vilja breyta nafni Sjómannadagsins? Hvers vegna má hann ekki heita sínu rétta nafni Sjómannadagur ?.. Er ţetta kannski einn liđurinn enn til ţess ađ ţagga niđur í sjómönnum?.Allir hugsandi sjómenn hljóta ađ sjá ađ ţessi breyting á nafni Sjómannadagsins er niđurlćgjandi fyrir sjómannastéttina. Sigmar Ţór Sveinbjörnsson Stýrimađur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband