28.8.2020 | 22:06
Mannlegt viđmót
Mannlegt viđmót
Ţú ert ţađ, sem ţú öđrum miđlađ getur
og allar ţínar gjafir lýsa ţér
og ekker sýnir innri mann ţinn betur
en andblćr hugans, sem ţitt viđmót er.
Ţví líkt og sólin ljós og yl ţú gefur
og lífiđ daprast, ef hún ekki skín,
svo viđmót ţitt á ađra áhrif hefur
og undir ţví er komin gćfa ţín.
Höfundur Árni Grétar Finnsson
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
12.8.2020 | 23:02
Gunnar Hámundarson
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.8.2020 | 23:01
Skipstjóra og stýrimannafélagiđ Verđandi
Skipstóra og stýrimannafélagiđ Verđandi var stofnađ 27.nóvember 1938 (hét reyndar fyrst Skipstjóra og stýrimannafélag Vestmannaeyja en nafninu var breytt 1942 í S.S Verđandi). Gísli Eyjólfsson frá Bessastöđum sem var ritari félagsins í um 20 ár, teiknađi félagsfánann. Fáninn var saumađur af Karmelsystrum í Hafnarfirđi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.8.2020 | 22:51
Sjómannafélagiđ Jötunn félagsfáni
Sjómannafélagi Jötunn var stofnađ í Vestmannaeyjum 24. október 1934. Félagsfána félagsins teiknađi Guđjón Ólafsson frá Gíslholti. Sigrún Jónsdóttir, kirkjuleg listakona frá Vík í Mýrdal saumađi fánann. Fáninn var gefinn í minningu Sigurđar Stefánssonar af fjölskyldu hans.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2020 | 18:52
Félagsfáni Vélstjórafélag Vestmannaeyja
Vélstjórafélag Vestmannaeyja var stofnađ 29. nóvember 1939. Félagsfáni félagsins var teiknađur af Sigmund Jóhannssyni teiknara og uppfinningamanni áriđ 1965. Sigrún Jónsdóttir kirkjuleg listakona frá Vík í Myrdal saumađi fánann.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2020 | 10:55
Félagsfáni Sjómannadagsráđs Vestmannaeyja
Sjómannadagsráđ Vestmannaeyja hefur veriđ til síđan 1939, ţađ á sinn sértaka félagsfána sem Karl Jónsson á Hól ( Kalli Fjalla) teiknađi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2020 | 11:53
Gunnar Dal Heimspekingur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2020 | 23:10
Flott safniđ ađ Hnjóti viđ Patreksfjörđ
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2020 | 15:30
Danska varđskipiđ Fylla
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)