Sjómannafélagið Jötunn félagsfáni

Sjómannafélagi Jötunn var stofnað í Vestmannaeyjum 24. október 1934. Félagsfána félagsins teiknaði Guðjón Ólafsson frá Gíslholti. Sigrún Jónsdóttir, kirkjuleg listakona frá Vík í Mýrdal saumaði fánann. Fáninn var gefinn í minningu Sigurðar Stefánssonar af fjölskyldu hans.

Fáni Sjómannafélagið Jötun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband