Gunnar Dal Heimspekingur

Í frábærri viðtalsbók við Gunnar Dal heimspeking, AÐ ELSKA ER AÐ LIFA, segir hann um brautryðjandann: "Það er oft hlegið að brautryðjandanum. Brautryðjandinn þarf oftast að standa einn. Brautryðjandin þarf ævinlega að berjast við tvo hópa manna. Allmenning sem hlær að honum og virta fræðimenn sem leggja fram lærðar sannanir fyrir heimsku hans". Þetta er svo mikið rétt hjá Gunnari Dal.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband