Af hverju að gera hlutina flókna?

Vinur minn var á Grænlandi um daginn og lærði þar nýtt orðatiltæki sem grænlendingar nota þegar þeir eru að tala um furðulega skipulagningu og vinnubrögð dana. Ekki veit ég hvort eitthvað er til í þessu en þetta er jú það skemmtilegt orðatiltæki að ég ætla að setja það hér inn á síðuna mína. Kannski á það einnig við hluta af okkar stjórnmálamönnum ég veit það ekki Grin.

Grænlendingar vilja meina að danir hugsi á eftirfarandi hátt:

 Af hverju að gera hlutina flókna, þegar hægt er að gera þá ómögulega ?.

Kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll félagi Sigmar.Það liggur mikil auðlegð í svona myndum.Maður yngist um nokkra tugi ára að sjá þær þessar gömlu myndir.Þó ég  hafi ekki þekki margt af þessu fólki man ég eftir mörgum af þessum andlitum.Við Tóti hittumst eiginlega daglega hjá Torfa á viktinni,þegar sá góði maður er ekki einhverstaðar að damlast í fríum.Og kaffireikningurinn er í topphæðum hjá manni.En nú fer maður víst að sjá fyrir endan á því.Ég vissi að Tóti er hæfileikaríkur maður en um mússík og umboðsmannshæfilega hans vissi ég ekki um.'eg kvitta hér fyrir mörg innlit og þakka aftur fyrir skemmtilegar myndir.Sértu ávallt kært kvaddur.

Ólafur Ragnarsson, 24.9.2008 kl. 03:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband