Úteyjarlíf í Vestmannaeyjum

 Hér koma fleiri myndir frá úteyjarlífinu í Vestmannaeyinga, eins og sjá má er þetta fjallmyndarlegt fólk á besta aldri þegar myndirnar eru teknar. Um helgina er svo lundaballið það væri nú gaman að fá eins og tvær myndir frá einhverjum sem fer á þá vinsælu samkomu. Góða skemmtun.

 Alsey-1972-Guðbjartur-Gusti-Sigurgeir- Hrauney-1972-óli grens og Þorkell

 1. mynd: Álsey 1972. Tfv: Guðjartur Herjólfsson, Ágúst Birgisson, Sigurgeir Jónasson, Jónas Sigurðsson Skuld, Gunnar Hinriksson, Sigurður Ásgrímsson, Guðjón Herjólfsson. Konurnar eru Ágústa Harðardóttir og Berta Vigfúsdóttir kona Gunnars Hinrikssonar í hvítri kápu.

2. Mynd: Hrauney 1972. Ólafur Granz og Þorkell Andersen

Agust-Þorarinsson-1972 útey 2

Mynd 3. Ágúst Þórarinsson (Gústi í Mjölner). Mynd 4. Kristófer með lundaháfinn og með einn í.

Útey 3  útey 4

Mynd 5. Guðlaugur Guðjónsson( Laugi í smið)       Mynd 6.Tóti að skralla kartöflur

Tóti Lilja Sigfúsdóttir,Pétur Guðjónsson,Diddi,Þórarinn Sig Brandurinn-1972-Bryngeir-Sigurður-Gunnar-Gusti-Bertha-Alli-Gusta

Mynd 7. Tóti, Lilja Sigfúsdóttir, Pétur Guðjónsson, Diddi í Svanhól og Þórarinn Sigurðsson. Mynd 8. Brandur 1972. Bryngeir, Sigurður, Gunnar, Gústi, Berta og Alli. Gústa situr á stól.

Kær kveðja SÞS

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður frændi!!  Flottar myndir, t.d. myndin af Lauja í smið með háfinn, hún er bara snilld.kv. B. P.

Björk Pétursdóttir (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 21:59

2 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Sæll. Hef ekki enþá dregið mömmu gömlu að tölvunni,, verð að gera það við fyrsta tækifæri til að sína henni allar þessar skemmtilegur myndir þínar .............Skora á þig að koma með enn fleiri myndir :)     Áttu einhverjar myndir frá því er fólk var fara frá Eyjum í gosinu ???  Ég fór með bát sem hét Freyja, hana átti Eggert ??? veit ekki hvers son, konan hans hér Sigrún og áttu þau Búastaðarbraut 3.     Pabbi átti 12 tonna bát þá í eyjum með bróðir ömmu minnar Haraldi Magnússyni. Rósu ve 294 :)

Kv Erna Fr

Erna Friðriksdóttir, 22.9.2008 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband