Björgunarsveit Vestmannaeyja yngri deild árið 1995

Björgunarsveit Vestmannaeyja yngri meðlimir

Björgunarfélag Vestmannaeyja yngri meðlimir félagsins, Myndin er tekin 1995 að mig minnir, ekki þekki ég alla á myndinni en ef þið sem skoðið þessa mynd þekkið þetta fólk,  þá þætti mér vænt um að þið settuð nöfnin í athugasemdir hér fyrir neðan.

Hér kemur leiðrétting frá Ella Jens ásamt nafnalista, þakka þér kærlega fyrir þetta Elli:

Mynd þessi er tekin af meðlimum í Björgunarfélagi Vestmannaeyja (ekki Björgunarsveit Vestmannaeyja) sem voru á skyndihjálparnámskeiði í byrjun nóvember 1994.

Efri röð: Sigríður Gísladóttir leiðbeinandi, Ármann Höskuldsson, Einar Gíslason, Davíð Friðgeirsson, Björn Friðriksson, Ágúst Bjarnason (látinn), Guðmundur Ingi Jóhannesson, Aðalsteinn Baldursson leiðbeinandi.

Neðri röð: Heiðrún Björk Sigmarsdóttir, Guðlaug Gísladóttir, Jóhanna Reynisdóttir, Björk Guðnadóttir, Jónína Snorradóttir, Stefán Páll Kristjánsson, Birgir Ólafsson, Bjarni Halldórsson. 

                         Kv. Elli Jens.

Það er meira gaman að þeeari mynd þegar henni fylgir nafnalisti.

kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Simmi.

Mynd þessi er tekin af meðlimum í Björgunarfélagi Vestmannaeyja (ekki Björgunarsveit Vestmannaeyja) sem voru á skyndihjálparnámskeiði í byrjun nóvember 1994.

Efri röð: Sigríður Gísladóttir leiðbeinandi, Ármann Höskuldsson, Einar Gíslason, Davíð Friðgeirsson, Björn Friðriksson, Ágúst Bjarnason (látinn), Guðmundur Ingi Jóhannesson, Aðalsteinn Baldursson leiðbeinandi.

Neðri röð: Heiðrún Björk Sigmarsdóttir, Guðlaug Gísladóttir, Jóhanna Reynisdóttir, Björk Guðnadóttir, Jónína Snorradóttir, Stefán Páll Kristjánsson, Birgir Ólafsson, Bjarni Halldórsson. 

                         Kv. Elli Jens.

E.s. Kíki hér inn öðru hvoru, skemmtileg og fróðleg síða. Takk fyrir mig.  

Elías V. Jensson (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband