Sjómannadagurinn og 17. júni 1994

 

 Þessar myndir eru allar teknar árið 1994 á Sjómannadaginn og 17. júní. Sjómannadagurinn var og á að vera eftirminnilegur. Alla vega hefur hann gegnum árin skilið eftir ljúfar minningar hjá mér og mínum.

Sjómannadagur 1994Sjómannadagur 1994 1

1. mynd tfv: Siddý, Marta, Ninna, Gústaf og Hjálmar. Mynd 2. Tfv: Óli, Systa, Kolla og Harpa

Sjómannadagur 1994 2Sjómannadagur 1994 3

 Mynd 3 tfv: Harpa, Kolla, Svandis og Bjössi. Mynd4 tfv: Kolla, Harpa og Simmi.

Sjómannadagur 1994 4Sjómannadagur 1994 sölubörn

Mynd 5 tfv: Gísli, Bobba, og Erla.  Mynd 6 er af sölubörnum sem seldu Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1994, því miður þekki ég ekki nöfnin á þessum börnum nema Gunnari Heiðari fótboltagæja frænda mínum

Sjómannadagur 1994 Kolla og GilliÁgústa Dröfn

Mynd 7: Gísli og Kolla  í Þjóðbúningum. Mynd 8: Ágústa Dröfn var sú stelpa sem seldi flest Sjómannadagsblöð Vestmannaeyja 1994.

Guðni söluhárSigmar alltaf greifalegur

Mynd 9. Guðni Grímsson var sá strákur sem seldi flest Sjómannadagsblöð Vestmannaeyja 1994. Mynd 10 Sigmar Gíslason stýrimaður á Herjólfi alltaf greifalegur á Sjómannadaginn.

Gleðilegan Sjómannadag

kær kveðja Sigmar Þór


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband