Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn

Miðhúsaskógur 003

Nú er komið sumar og styttist í að maður fái Hjólhýsið á götuna, ekki laust við að okkur hlakki til.

Sendi öllum blogg vinum mínum og þeim sem heimsækja nafar bloggsíðuna mína sumarkveðjur með þökk fyrir innlit og athugasemdir sem settar hafa verið inn á nafarinn. Við vonum að veðrið verði aðeins betra á komandi sumri en það var í fyrra. 

 

Miðhúsaskógur 025Miðhúsaskógur 041

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sömuleiðis Sigmar og þakka þér fyrir ánægjuleg samskipti í gegnum árin.  Vonandi eigið þið hjónin gott sumar.  Ég bið kærlega að heilsa Ármanni ef þú hittir hann.

Jóhann Elíasson, 26.4.2014 kl. 08:27

2 identicon

Heill og sæll Sigmar félagi minn og vinur. Sömuleiðis gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Já nú fer að verða tími til komin að rífa út hjólhýsið þrífa það og bóna og þeysa svo með það um landið. Vonandi leggur þú í að stækka aðeins ferðahringinn og fara aðeins lengra en í Fljótshlíðina. Hallormstaðaskógur er til dæmis flottur svo dæmi sé tekið. Með góðri kveðju Heiðar Kristinsson

Heiðar Kristinsson (IP-tala skráð) 27.4.2014 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband