Gamall RFD gúmmíbátur

IMG_3921IMG_3923

 Gamall RFD gúmmíbjörgunarbátur fjögura manna með einföldum botni ef ég man rétt, ásamt þeim búnaði sem var í honum. Gúmmíbáturinn er í Sjóminjasafninu Víkinni á Grandagarði. Gúmmíbátabjónustan á Neskaupstað gaf bátinn á safnið.

IMG_3922

 IMG_3927

 

 

IMG_3931

                                                                             

IMG_3938

IMG_3925

IMG_3929

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sæll frændi. Það er gaman að heyra þetta með gúmmíbátin. Þegar ég fór að skoða safnið áður en ég gerði myndina um upphaf á gúmmíbáta notkun í íslenska flotanum þá var aðeins eitt björgunartæki til sýnis. það var bjarghringur af breskum togara sem strandaði í Ísafjarðardjúpi.

Þegar ég var búinn að gera myndina þá gaf ég safninu eina vídeómynd á íslensku og aðra á ensku. Það væri gaman að vita hvort þetta hefur verið sýnt

í safninu. mbk Stjáni

Kristhán Óskarsson (IP-tala skráð) 30.4.2014 kl. 16:13

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll frændi, takk fyrir innlitið og upplýsingar. Já það er ýmislegt sem vantar þarna á safnið en sjómenn mættu vera duglegri við að kopma hlutum þarna inn. En að mínum dómi er þetta að verða flott safn og virkilega gaman að skoða það.

Það væri gaman að vita hvort þeir hafi sýnt myndina þína Stán.  Förum við bara ekki saman þarna niðureftir við tækifæri?

Kær kveðja Sigmar Þór 

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 7.5.2014 kl. 15:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband