Þjóðhátið Vestmannaeyja er gömul rótgróin hátíð

Lárus og Greta Tryggvi 3Þjóðhátíð um1900

 Hér eru tær myndir frá Þjóðhátíð Eyjamanna, önnur sýnu eldri eða frá byrjun 19. aldar.

Nú er nóg komið af eldgömlum myndum í bili að minsta kosti. Kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eru alveg snilldar myndir Simmi.Ég á í fórum mínum frábærar myndir sem afi minn Hjálmar Eiríksson og amma Jóna Kristinsdóttir ljósmóðir toku hér víðsvegar um eyjuna.Bæði af fólki.landslagi og þjóðhátíð.'Eg hef hug á að koma þessu einhvern veginn í geymslu og birtingu og er að vinna að því.Kveðja til Kollu.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 17.10.2009 kl. 19:38

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Ragna og takk fyrir innlitið. Já þú þarft endilega að koma þessu þannig fyrir að myndirnar geymist. Svo er auðvitað gaman að setja hluta af þessum myndum á bloggið þitt, það eru ótrúlega margir sem hafa áhuga og gaman af þessum gömlu myndum, það sem kom mér á óvart er að margt af yngra fólki hefur einnig áhuga á þessum gömlu tímum.

 Búinn að skila kveðju til Kollu og hún biður að heilsa þér.

kær kveðja SÞS

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 18.10.2009 kl. 11:36

3 Smámynd: Árni Sigurður Pétursson

ég ætla alveg endilega að biðja þig um að hætta ekki að birta þessar gömlu myndir.

ég hef alveg stórgaman að því að skoða þær. 

Árni Sigurður Pétursson, 19.10.2009 kl. 02:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband