11.4.2008 | 23:12
Nokkrar gamlar bátamyndir frá Vestmannaeyjum
Hér koma nokkrar gamlar myndir af bátum í Vestmannaeyjahöfn, síðasta myndin er örugglega frá Sjómannadegi þar sem verið er i kappróðri. Ef einhver þekkir bátana væri gaman að fá athugasemdir. Ég hef fengið þannig upplýsingar frá þeim sem eru að skoða síðuna, og er ég þakklátur fyrir ef menn geta hjálpað mér að texta myndirnar.
Athugasemd frá Smára Guðsteins: Mér datt í hug að ræða við tengdaföður minn um bátana á höfninni. Hann telur að báturinn sem er annar frá vinstri sé "Gullveig", svo komi "Gissur Hvíti" sá í miðið er " Sjöfn" og til hægri telur hann að sé "Týr. Fleiri nöfn komu ekki í þetta skifti en vonumst til að komi seinna.
Kveðja Smári.
Takk fyrir þetta Smári.
kær kveðja SÞS
Athugasemdir
Sæll Sigmar.
Mér datt í hug að ræða við tengdaföður minn um bátana á höfninni.
Hann telur að báturinn sem er annar frá vinstri sé "Gullveig", svo komi "Gissur Hvíti"
sá í miðið er " Sjöfn" og til hægri telur hann að sé "Týr.
Fleiri nöfn komu ekki í þetta skifti en vonumst til að komi seinna.
Kveðja
Smári.
Smári Guðsteinsson (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 20:20
Heill og sæll Smári , takk fyrir þetta ég bið að heils Einari
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 17.4.2008 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.