10.8.2020 | 23:01
Skipstjóra og stýrimannafélagið Verðandi
Skipstóra og stýrimannafélagið Verðandi var stofnað 27.nóvember 1938 (hét reyndar fyrst Skipstjóra og stýrimannafélag Vestmannaeyja en nafninu var breytt 1942 í S.S Verðandi). Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum sem var ritari félagsins í um 20 ár, teiknaði félagsfánann. Fáninn var saumaður af Karmelsystrum í Hafnarfirði.
Athugasemdir
æll Sigmar, þakka þér fyrir fræðsluna um stéttarfélagsfána sjómanna í Eyjum, þetta er viska sem ég vissi ekki.
Kær kveðja frá Stóradal.
Helgi Þór Gunnarsson, 21.8.2020 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.