Húsin í bænum

Ein gömul mynd frá Vestmannaeyjum.  Reynir frá Vopnafirði tók myndina en vantar árið.

Reynir Gamlar myndir 004


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, er það hann Reynir hennar Guggu Páls Eydal?

Gaman að sjá þessa mynd, er þetta hús á Birkihlíðinni?

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 19.3.2020 kl. 17:36

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll vinur, Já það er sá Reynir. Ég er ekki viss hvort húsið tilheyrir Birkihlíð eða Ásaveg en myndin er örugglega tekin frá Birkihlíð. Húsið byggði Andrés Hannesson sem var vélstjóri og skipstjóri í Eyjum. Þarn áttu heima Valur og Hannes Andrésynir, Hannes var jafaldri minn og skólabróðir, hann fórst með Þráinn NK 1968. Þú manst kannski eftir þeim bræðrum. 

Kær kveðja til ykkar úr Hafnarfirðinum 

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 19.3.2020 kl. 23:16

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, ég man ekki eftir þessum feðgum sem þú nefnir, en húsið kannast ég við og eld að það sé við Birkihlíð.

Ég vona að þið hafið það gott hjónin og fjölskylda ykkar, á þessum skrýtnu tímun.

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 21.3.2020 kl. 07:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband