SRN 6 loftpúðaskip siglir upp í Landeyjasand 1967

SRN svifskipið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er spurning hvort ekki hefði verið betra að fjárfesta í ALVÖRU loftpúðaskipi, heldur en að byggja "nýjan Herjólf"???

Jóhann Elíasson, 13.2.2020 kl. 08:04

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Þetta loftpúða skip reyndist vel Jóhann, ég var svo heppinn að fá far með því eina ferð upp í sand :-)

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 13.2.2020 kl. 08:59

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, Ég er sammála Jóhanni hér að ofan og vill bara bæta við að það hefði mátt fara í betri rannsóknir á því hvort loftpúðaskip hentaði ekki betur en hið hefðbundna form á samgöngufaratækjum, sumar þjóðir virðast geta notað loftpúðaskip.

Ég man aðeins eftir þessu skipi, ég var aðeins sex ára þegar það kom heim til Eyja, mig minnir að hávaðin hafi verið svakalegur?

Góðar stundir.

Helgi Þór Gunnarsson, 13.2.2020 kl. 21:29

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Helgi útskýrði málið vel.  Þetta var einmitt það sem ég átti við og Helgi orðaði bara svo miklu betur en ég.  Ég veit að loftpúðaskipið reyndist vel og þess vegna sagði ég þetta en það bögglaðist illa út úr mér og biðst ég afsökunar á aulahættinum.......

Jóhann Elíasson, 18.2.2020 kl. 02:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband