Gamalt ráð sjómanna

Þann 14. apríl 1992 skrifaði ég grein í Morgunblaðið um gamalt ráð sjómanna til að bjarga skipum sem fá bráðan leka. Síðan ég skrifaði greinina hafa margir bátar sokkið eftir að hafa keyrt á rekald eða steitt á skeri og fengið gat á bol undir sjólínu. Það er spurnig hvort þetta gamla einfalda ráð eldri sjómanna hefði getað bjargað einhverjum bátumgamalt ráð að landi ?


mbl.is Stranda bátum sofandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta ráð hefur gert meir en að bjarga smábátum.  Þegar skuttogarinn Ýmir sigldi á Geirfugladrang og kom þá gat á hann og sjór flæddi í lestina.  Þá greip skipstjórinn til þess að hann tók NAUTSHÚÐ (en þær eru notaðar sem hlífar á trollpokann eða réttara sagt voru notaðar, ég veit ekki hvernig þetta er í dag) og lét ann draga "húðina" fyrir gatið.  Þessi aðgerð er talin hafa bjargað togaranum.  Vagn ég er ekki sammála þér um það að TRYGGINGAR einar og sér geti bjargað nokkrum sköpuðum  hlut, fyrst og fremst eru það athygli og fyrirbyggjandi aðgerðir.

Jóhann Elíasson, 9.2.2020 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband