Efnilegur unglingur

g hef mrg r safna rklippum sem mr hafa fundist skemmtilegar ea frandi. Hr eftir kemur ein slk sem g klippti t r einhverju Vestmannaeyjablainu fyrir margt lngu.

Lffrafri.

Eitt rlausnarefni efsta bekk eins barnasklans var ritger um lffrafri. Einn efnilegur unglingur sendi fr sr eftirfarandi ritsm: ,,Hfi er einhvern vegin kringltt og hart og heilinn er innan v. Andliti er framan hfinu, ar sem maur tur og grettir sig framan. Hlsinn er a, sem heldur hfinu upp r kraganum. a er erfitt a halda honum hreinum. Maginn er svoleiis, a ef maur borar ekki ngu oft finnur maur til honum. Hryggurinn er lng r af beinum bakinu sem koma veg fyrir a maur bgglist saman. Baki er alltaf fyrir aftan, alveg sama hve fljtt maur snr sr vi. Handleggirnir eru fastir vi axlirnar ann htt, a maur getur slegi bolta og teygt sig matinn. Fingurnir standa t r hndunum svo maur getur gripi bolta og lagt saman dmi tflu. Ftleggirnir eru annig, a ef maur hefi ekki tvo, gturu ekki hlaupi boltaleik. Fturnir eru a, sem maur hleypur og trnar er a sem maur rekur . Og etta er allt, sem er manni, nema a sem er innan , en a hef g aldrei s." Kr kveja SS


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband