46 ár frá gosinu á Heimey

 Það eru 46 ár frá því gos hófst á Heimaey , myndina tók ég um borð í Elliðaey VE 45 er gosið stóð yfir. Á myndinni eru t.f.v: Hreinn Gunnlaugsson og Eiður Þórarinsson.
10. Elliðaey VE á veiðum inn á Ál Gosið í baksýn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, voru þið á fiskitrolli þarna? 

Greinilega er landhelgin ekki komin við Eyja þarna. 

Bjuggu þessir herramann í Eyjum, ég kannast eitthvað svo við þann yngri?

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 26.1.2019 kl. 07:18

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi Þór, já við vorum á rolli þarna og ekki í landhelgi. Eiður sá sem er í gula stakknum var í Eyjum einhverjar vertíðir ef ég man rétt. Alla vega var hann um tíma með okkur á Elliðaey. Hreinn var held ég ekki nema stuttan tíma með okkur á bátnum gosvertíðina 1973.

Kær kveðja úr firðinum 

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 28.1.2019 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband