1.12.2018 | 10:47
Jólastjarnan
Sigurður Óskarsson mágur minn gerði þennan texsta ásamt gullfallegu lagi sem hann kallar Jólastjarnan, lagið kom út á diski fyrir Jólin 2007 diskurinn heitir Jól með Óskari og Laugu. Þessi texti á að mínu viti vel við þessa dagana.
-
Jólastjarnan
-
Nú jólaljósin ljóma í kvöld,
svo lítil björt og tær.
Þau minna á jólastjörnuna,
sem sífelt ljómar skær.
-
Húnboðaði komu frelsarans,
Sem lýsir skært vorn heim.
Við hlíta eigum orðum hans
Og helga oss megum þeim.
-
Því undirstaða hamingju
Er sífelda kenning hans.
Við skulum gleðjast saman í kvöld,
Yfir komu frelsarans.
-
Um trúna sem er oss æðsta hnoss
við skulum standa vörð.
Og efla frið og hamingju
á meðal manna á jörð.
-
Eftir Sigurð Óskarsson
-
Jólastjarnan
-
Nú jólaljósin ljóma í kvöld,
svo lítil björt og tær.
Þau minna á jólastjörnuna,
sem sífelt ljómar skær.
-
Húnboðaði komu frelsarans,
Sem lýsir skært vorn heim.
Við hlíta eigum orðum hans
Og helga oss megum þeim.
-
Því undirstaða hamingju
Er sífelda kenning hans.
Við skulum gleðjast saman í kvöld,
Yfir komu frelsarans.
-
Um trúna sem er oss æðsta hnoss
við skulum standa vörð.
Og efla frið og hamingju
á meðal manna á jörð.
-
Eftir Sigurð Óskarsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.