Kafarinn Sigurður Óskarsson

Kemur úr kafi í Klaufinni í Vestmannaeyjum. Siggi á Hvassafelli var lengi kafari í Eyjum og leysti þar ymis verkefni eins og að taka úr skrúfum skipa, vina við sæstrengi og kafa fyrir Skipalyftuna svo eithvað sé nefnt. Hann hætti köfun fyrir nokkrum árum síðan.

Siggi Kafari kemur úr kafi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, hann Sigurður mágur þinn er þvílíkt góður maður, ég ber mikla virðingu fyrir honum vegna vinskapar hans við mömmu, en þau voru miklir vinir í yfir 50 ár, svo skemmir ekki hvað Sigurður er mikill húmoristi.

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 13.1.2018 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband