Vísnaleikur

Vísnaleikur

Fléttum hróður, teflum taflið

teigum þráðinn snúna.

Botn fæst með því að sleppa fyrsta staf hvers orðs fyrir sig.

Léttum róður, eflum aflið

eigum ráðin núna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband